Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 15

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 15
UM VKllZLUJI A ISLANIM. 15 i konúngs nafni, og fengib konúngs landseta (il ao ljá menn á þau eba róa sjálfir, og var kallab „mannslán". Skip þessi gengu mann frá manni, og voru 15 ab tölu 1691 , en þá fengu kaupmenn konúngstekjur ab léni og skipin meb; fjölgubu þeir þá skipunum svo, ab þau urbu 80 eba 100, og tóku á þau flestalla þá er sjó sóttu í Gullbríngu sýslu, en bændur máttu setja upp skip sjálfra sín og láta fúna*). Varþá ekki vægara ab geng- ib enn svo, ab Albert nokkurr Asgeirsson hafði verib húðstrýktur á Bessastöbum, ab ásjáanda Miiller amtmanní og Heideniauni landfdgeta, fyrir þab hann vildi ekki róa á konúngsbátum um vertíb. — þá var svo bundið allt meb samtökum Miillers og kaupmanna, ab menn máttu ekki skiptast naubsynjum si'n á milli, enn sibur eiga kaup saman, því öll sala, hjálp eba lán, hvab sem vib lá, var kallab „práng" og látib varba húbstrokum og þrælkun; landsctar máttu ekki færa Iandsdrottnum vöru til afgjalds eptir jörb sína útúr herabi, heldur urbu þeir ab selja þab kaupmanni þeim sem þarvar; þegar Gottrúp lögmabur sigldi meb liænarskrá frá ölltiin landsmönnum um naubsynjar þeirra 1701, og meb Ijósu konúngs leyfi, þá fekk hann meb naumindum ab kaupa ser veganesti þar sem hann lagbi úr höfnum, af því þab var ekki vib þann kaupstað sem hann átti sókn ab. — þab mun og flesfum virbast, ab ekki væri betri stjórnar von þegar slíkur niabur var til frásagnar um Island, sem Miiller var, og er þab ekki ófróbligt ab heyra nokkur atribi úr skírslum hans til ennar dönsku stjórnar: þab segir hann t. a. m. rnebal annars 1703, ab hvorki sé kostur á aö koma upp stærri skipum, né fjölga veibarfærum á Islandi, *) Klðgun Arua Magnússonar til konúngs 27 Apr, 1708.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.