Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 15

Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 15
UM VEIIZLUN A ISLANDI. 15 í konúngs nafni, og fengib konúngs landseta til ab Ijá menn á þau e£a róa sjálfir, og var kallab „mannslán”. Skip þessi gengu mann frá manni, og voru 15 a?> tölu 1691, en þá fengu kaupmenn konúngstekjur ab léni og skipin meb; fjolgu6u þeir þá skipunum svo, af) þau urðu 80 eba 100, og tóku á þau flestalla þá er sjó sóttu í Gullbríngu sýslu, en bændur máttu setja upp skip sjálfra sín og láta fúna*). Varþá ekki vægara að geng- ið enn svo, aö Albert nokkurr Asgeirsson hafði verib húðstrýktur á Bessastöðum, að ásjáanda Miiller amtmanni og Heidemauni landfógeta, fyrir það hann vildi ekki róa á konúngsbátum um vertíí). — þá var svo bnndið allt með samtökum Miillers og kaupmanna, að menn mátta ekki skiptast nauðsynjum sín á miili, enn síður eiga kaup saman, því öll sala, hjálp eða lán, hvað sem við lá, var kallað „práng” og látið varða húðstrokum og þrælkun; lamlsctar máttu ekki færa landsdrottnum vöru til afgjalds eptir jörð sína útúr heraði, heldur urðu þeir að selja það kaupmanni þeim sem þarvar; þegar Gottrúp lögmaður sigldi nieð hænarskrá frá öllum landsmönnum um nauðsynjar þeirra 1701, og með Ijósu konúngs leyfi, þá fékk hann með naumindtim að kaupa sér veganesti þar sem hann lagði úr höfnum, af því það var ekki við þann kaupstað sem hann átti sókn að. — það mun og flestum virðast, að ekki væri betri stjórnar von þegar slikur maður var til frásagnar um Island, sem MiíIIer var, og er það ekki ófróðligt að heyra nokkur atriði úr skirslum hans til ennar dönsku stjórnar: það segir hann t. a. m. meðal annars 1703, að hvorki sé kostur á að koma upp stærri skipum, né tjölga veiðarfærum á íslandi. *) Klðgun Arna Magniissonar til koniíngs 27 A;>r, 170(5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.