Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 73
inn VERZLVK A ÍSI.AM)!.
73
stórkaupmaSur ritab 1840* *): ’’Svo hefir reynzt,” segir
hann, ”ab flestir fastakaupmenn, seni hafa haft kaupstabi
á Islandi uin hin síbustu ‘20—30 ár, hafa orbib fé-
lausir, og svo hefir farib um allt land, en hinir, sem
stabizt hafa, eiga ab þakka þab sérligum ötulieik og
nokkurri heppni í fyrirtækjiim sínum öbrum, sem ekki
koma verzluninni vib”. þessu trúa nú sumir ekki, ef
til vill, en þaö er ekki úebliligt þó svo fari, því verzl-
unarljöturinn er kaupmönnum eins ónotaligur einsog lands-
möunum þegar á allt er litib; en hversu sem þessu er
nú varib, ])á er þaö aubséb hversu bræbiliga hart kaup-
nienn væri leiknir, ab ota þeim þannig fram í háskann
og ofurselja þá, ]>ar seni rábib er heint fyrir liendi: ab
sleppa verzluninni lausri, og sjá hversu færi. Suniir
nmndi nú reyndar segja, ab enginn neyddi þá til ab rek-
ast í þessum háska, og þeir' yrfci ab vera sömu breyt-
íngum forlaganna undirorpuir einsog abrir; snmir niundi
og segja, ab í öllum löndum sé pottur hrotinn, og víbar
koniist kaupnienn í þrot enn á fslandi, eba ab þab væri
undarligt'og fráhverft öbrum dæniuni, ef d inskir kaup-
nienn færi ab hleypa sér í ena islenzku verzlun ó ney ddi r,
eins og þeir eru, ef þeir væri sannfærbir um ab þab leiddi
til eintómrar glötunar; hift væri apiur eins undarligt,
ef engir kaupmenn úr öbruin lönduni dirfbist til aí> leita
verzlunar á Islandi ef þeir mætti, þegar Danir gjöra þab
nú ónevddir, og þegár menn vita dæmi til ab abrar þjóbir
hafa haft verzlun vib landib um margar aldir ab undan-
fiirnu, og ekki látií) af fyrri enn neybin hrakti þá. Sé
t
nú nokkur sannindi í þessu, þá veit eg ab Islendíngar
mundi ekki vilja vita af ab Danir steypti sér í slíkan
f
*) I Kaujmaannahafnarjfo'sli 1840. Xr. 137.