Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 57
UM VEKZLUjV A ÍSLAMII, o7
d-inskir meSan verzlunarlognnum er hagaö einsog nú er, Jiví
Jieir eru burulnir viS knupstefnu sem er fyrir utan Islanil,
og hefir aBal-aíisetur í Danmörku. Jiab er nú ab vonum
aÖ héraf leibi, ab allt Jiab sem segja má um verzlun Dana
ab öllu samtðldu, megi og segja um verzlun kaupmanna
sem eiga kaup á íslandi. OII Jiau bönd sem liggja á
atvinnuvegum og verzlun í Danmörkii liggja einnig á
Jieim, og hnekkja Jiarmeb gagni Jiví, sem verba mætti ab
fríun Jieirri, sem veitt er frá tolli .og neyzlugjaldi og
ymsii öbru. Vib öniiur lönd eiga Jieir tregt ab skipta
nema frá Danmörku, og Jiángab verba Jieir ab draga ab
t
sér allt, og ílytja síban til Islands. Kyrkúigur Jiessi
er pptur orsök til, ab bæbi missir landib gagns Jiess, sem
leibir af góbri og fjörugri verzlun , meb döfnun og Ijölgun
atvinnuveganna, og á hinn lióginn leibast kaupmenn til
niargra Jieirra liluta sem Jieini verba sjálfuni ab síbustu
til ens mesla skaba, Jjvi' verzluninni er svo háttab, ab
Jiegar til lengdar leikur verbur gagn kaupnianna og lands-
nianna ab ðllu leiti samfara, og skabi hvors um sig leitar
ab vörniu spori hinn heim. Abalgallinn verbur sá fyrst,
meban svo stendur sem nií er, ab verzlun kaupnianna á
Islandi verbur hvorki þe'un né landsmönnum gebfeld, heldur
amast hvorjir vib öbrum og hvorigum er vel vib abra
nibrí; kaupmenri draga sér allan Jiann ábata sem verzl-
unarlögin Ieyfa Jieim, meb Jní ab hnekkja frá öbruiii
Jijóbum, og Jiykjast hafa allan rétt til ab breyta Jiannig
og hagnýta sér lögin, en reyna til á abra hönd meb
öllum rábum ab hnekkja absókn annarra í kapp við sig,
bæbi inulendra og útlendra. Landsmenn keppast vib
apturámo'ti, ab því leiti sera tækifæri gefst, ab hæna ab
sér lausakaupmenn, og gjöra verzlunarleyfi Jiab sem nú
er svo hagfelt sér sem kostur er á, þó þeir gæti gjört