Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 104

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 104
iO'i CM VEUZLirtC A ISLAXDI. A Islandi sjalfu má sjá nokkur dæmi þess, hvorr hetur er staddur, sá sem ílytur vöruna eoa binn sem fyrir er, þegar t. a. m. bændur koma lángar leibir ab til kaup- sfabar, og hafa ekki hugsab fyrir ao vita verblag á6ur né hvab þeir fengi fyrir vöru si'ua, þá lendir við þab, ab 'jicir taka ílestir vib því sem þeir gela fengib, til ab fara ekki aptur meb vöriina, En þó þannig sé mælt meb viotöku-verzlun á Islaudi, þá er ]>aí) ekki i' því skyni gjört ab hafna hinni, hversu seni á kynni ao standa; þab er einúngis tilgángur minn ab sýna, ab landsmenn þurfi ekki ab óttast verzlunarfrelsi þó þeir gæti varla flutt neitt af vöru simii í burtu sjálfir fyrst um sinn, því verzlunarfrelsib bægir þeim alls ekki frá ab færa sig uppá skaptib og taka smámsaman meiii og meiri þátt í verzlun landsins, cf þeir 'gæta sín og hiroa um velferb sína og framför; verzluiiarfrelsib verbur þcim miklu framar til upphvatníngar og léttis, einsog þao hefir orbib annar- stabar og ab nokkru leiti á landinu sjálfu. því næst er þab talib til, ab verbi verzlan látin laus þá verbi abflutníngar ab landinu stopulir cba alls engir, en síban komi hallæri og mannfellir um allt land; út- lendir komi ef til vill fyrst í stab, og flytji þá allskonar óþarfa sem landsmenn glæpist á, en síban hrekkist þcir og fælist burtu, og vi'st verbi þab, ab enir dönsku kaup- nienn haldist ckki vib. — Vibbáru þessar skil eg ekki ab neinn þurfi að óttasf, sem þekkir eba hugleibir hvcrsu verzlun og ásigkomulagi þjóbanna er varib á þessari tíb. Verzlanin hefir aukizt svo nijög á seinni öldum, og fo'lks- mergb og handibnir í lö'ndunum ab því skapi, ab á flestum stöbum eru kvartanir um atvinnuleysi, um ab verzlanin eé dauf, ab vö'rur liggi o'seldar í verksmibjunum, o. s. frv. Englar hafa meb ærnum kostnabi reynt til ab koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.