Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 104
Í04
UM VERZLirsr A ISLAAÐI.
* f
A Islandi sjálfu má sjá nokkur dxmi þess, hvorr betur
er staddur, sá sem flytur vöruna eba hinn sem fyrir er,
þegar t. a. m. bændur koma lángar leiðir aí) til kaup-
staíar, og hafa ekki hugsaö fyrir aí> vita verMag áfiur
ué hvað þeir fengi fyrir viiru sína, þá Iendir vib þab, aí)
'þeir taka flestir vib því sem þeir geta fengií), til aí) fara
ekki aptur meí> vöruna. En þó þannig sé mxlt mei)
vi&töku-verzlun á Islandi, þá er þa6 ckki í því skyni
gjört at> hafna hinni, hversu sem á ky'nni að standa;
þab er cinúngis tilgángur minn ab sýna, ab landsmenn
þurfi ekki ab óttast verzlunarfrelsi þó þeir gæti varla
flutt neitt af vöru sinni í burtu sjálfir fyrst um sinn,
því verzlunarfrelsiö bægir þeim alls ekki frá aö færa sig
uppá skaptib og taka smáinsaman meiri og meiri þátt í
verzlun landsins, ef þeir gæta sín og hirba um velferb
sína og framför; verzlunarfrelsit) verbur þeim miklu framar
til upphvatníngar og léttis, cinsog þab hefir orbit) annar-
stabar og at) nokkru leiti á landinu sjálfu.
því næst er þab talib til, aí) verbi verzlan látin laus
þá verbi abflutníngar ab landinu stopulir eba alls engir,
en síban komi hallæri og mannfellir um allt land; út-
lendir komi ef til vill fyrst í stab, og flytji þá allskonar
óþarfa sem landsmenn glæpist á, en síban hrekkist þcir
og fælist burtu, og víst verbi þab, ab enir dönsku kaup-
menn haldist ckki vib. — Vibbáru þessar skil eg ekki
ab neinn Jjurfi að óttast, sem þekkir eba hugleibir hvcrsu
verzlun og ásigkomulagi jijóbanna er varib á þessari tíb.
Verzlanin hefir aukizt svo mjög á seinni öldum, og fólks-
mergb og handibnir í löndunum ab því skapi, ab á flcstum
stöbum eru kvartanir um atvinnuleysi, um ab verzlanin
sé dauf, ab vörur liggi óseldar í verksmibjunum, e. s.
frv. Englar hafa meb ærnum kostnabi reynt til ab koma