Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 49
UM VEHZLU5 A ÍSLAKDI.
49
þó þa?) væri reynd.ir framar af ásigkomulagi sta?anna
sjálfra*) cnn afþví ab þa? eyddi samtökum kaúpmanna,
þcgarskabinn crhinn sami fyrir landif). Enþo'tt núsvomætti
viröast, scm veríilækkun þessi niætti verSa útlenduni í hag,
þá jafnar allt sig svo upp viS flutnínga og allskonar
vastur, ab íslenzkur varníngur verí)ur þeim samt sem
t
áfcur dyrari enn ef þeir mætti sækja hann sjálíir til lslands,
og mega margopt borga hann í ööru enn þeim væri lient-
t
ugast úti aS lála og lslendíngum viS aö taka; og má þá
nærri geta hversu miklu dyrari hann verður þegar ekla
er, og kaupmenn geta ráðið kaupunum. Sama er að
segja um hinn útlenda varníng senr til Islands er fluttur,
t
ab hann verður Islendmgum miklum mun dvrari enn hann
væri efhver þjdð, sem hægast æfti, mætti flytja, og hver
í kapp vib abra. þab er abgætanda, ab varníngur sá,
t
sem fluttur er til Islands, er ekki allur danskur, þó komib
se meb hann allan frá Danmörku, hann heíir sumurhverr
/
farib á sig niargan óþarfan krók ábur, og mega þá Islend-
íngar, sem vöruna kaupa, gjalda þab alltsaman, einsog
hverjum manni er aubsætt. Nú mætti þó þetta enn vera
þolanda optastnær, ef kaupmenn sjálfir næbi fil ab kaupa
mesta vöru sína þaban sein hún fæst meb einna léttustu
verbi, en þessu geta fæstir þeirra komib vib, og ber þar
einkum til þab tvennt: fyrst, ab hverr kaupmabur þarf
ab flyfja meb sér allsknnar vöru, því eptir því sem
verzlanin fer nú þá verbur hverr kanpmabur ab vera
nokkurnveginn jafnbirgur ab öllu, ef hann á ab gcta
komib sér vib; annab, ab færri hluti kaupmanna er þess
*) þaá" er aS skilja: þo' þaí ræri af því, aí slaíir þeir, sem
þessir meim koma fra, r.rri lielnr fallnir enn Kaiii>mannaliSfu
/ f
iil kafa verzluii liti lklemlinga.
4