Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 29

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 29
UM VERZLl/N A ISLANDl. 29 landinu sjálfu og vií) önnur lönd meb vegaltötum, póst- gaungum o. s. frv., *bæta hafnir, setja á fót handi&naskóla og sjómannaskóla og þvíumlíkt, þá mundi liafa sannazt ab annab hefbi orbib ofaná enn nú hefir orbib, og er ekkert hryggiligra umhugsunarefni fyrir þann, sem nokkub hugsar um fósturjörb sína, enn ab sjá hvert tækifæri þannig sleppa fyrir eintóma handvömm þeirra sem rábin hafa, og landinu síban kennt um og allri jijóðinni, ab svo örseint verbur ágengt á vegi mentunar og kunnáttu. þab er merkilig regla ein fyrir sig, sem tilskipun / 13 Júní 1787 leggur fyrir Islendinga í II kap. 14 §, að ”epttr ebli fijálsrar verzlunar megi ekkert almennt klögu- mál heyrast ”þó varningur sé ónýtur ebur dýr”, en hýbur rétt á undan ab allur varníngur á bábar hendur skuli vera góbur og vel vandabur. þegar stjórnin bannar á jrennan hátt allar kvartanir, er j)ab aubsætt, ab annab- hvort verbur liún aí> hafa jrókzt vera búin ab koma verzl- uninni í þab horf sem hún ætti ab vera, eba hún verbur ab hafa haldib, aí> hver sín rábstöfun væri vaxin uppúr öllum kvörtunum eíia tillögum aljiýbu. En jvab er aub- séb á tilskipuniuni sjálfri, aft stjórninni hefir ekki J>ótt verzlanin komin í J>aí> horf sem hún ætti ab vera, j>ví til hvers hefbi þá verib ab setja nokkurt stefnumib sem hún ætti ab ná (ab komast í hendur Islendi'ngum sjálfum), og leggja ráb til þess hversu því mætti verba framgengt? Og þegar svo er ástatt, hvort heldur í þgssu efni eba öbru, ab stjórnin hefir mib fyrir augum sem hún ætlar ab ná, og hefir meb lögum sinum sýnt hverja abferb hún ætli ab hafa til þess, þá ætti henni ekkert ab vera kær- ara, enn ab þjóbin sjálf meb kvörtunum, abfinníngum, og hverju öbru sem leyfiligt er, sýni henni hvab lögunum sé 'ábótavant og segi hversu hún vildi J>eim breytt hafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.