Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 29
UM VERZLl/N A ISLANDl.
29
landinu sjálfu og vií) önnur lönd meb vegaltötum, póst-
gaungum o. s. frv., *bæta hafnir, setja á fót handi&naskóla
og sjómannaskóla og þvíumlíkt, þá mundi liafa sannazt
ab annab hefbi orbib ofaná enn nú hefir orbib, og er
ekkert hryggiligra umhugsunarefni fyrir þann, sem nokkub
hugsar um fósturjörb sína, enn ab sjá hvert tækifæri
þannig sleppa fyrir eintóma handvömm þeirra sem rábin
hafa, og landinu síban kennt um og allri jijóðinni, ab
svo örseint verbur ágengt á vegi mentunar og kunnáttu.
þab er merkilig regla ein fyrir sig, sem tilskipun
/
13 Júní 1787 leggur fyrir Islendinga í II kap. 14 §, að
”epttr ebli fijálsrar verzlunar megi ekkert almennt klögu-
mál heyrast ”þó varningur sé ónýtur ebur dýr”, en hýbur
rétt á undan ab allur varníngur á bábar hendur skuli
vera góbur og vel vandabur. þegar stjórnin bannar á
jrennan hátt allar kvartanir, er j)ab aubsætt, ab annab-
hvort verbur liún aí> hafa jrókzt vera búin ab koma verzl-
uninni í þab horf sem hún ætti ab vera, eba hún verbur
ab hafa haldib, aí> hver sín rábstöfun væri vaxin uppúr
öllum kvörtunum eíia tillögum aljiýbu. En jvab er aub-
séb á tilskipuniuni sjálfri, aft stjórninni hefir ekki J>ótt
verzlanin komin í J>aí> horf sem hún ætti ab vera, j>ví
til hvers hefbi þá verib ab setja nokkurt stefnumib sem
hún ætti ab ná (ab komast í hendur Islendi'ngum sjálfum),
og leggja ráb til þess hversu því mætti verba framgengt?
Og þegar svo er ástatt, hvort heldur í þgssu efni eba
öbru, ab stjórnin hefir mib fyrir augum sem hún ætlar
ab ná, og hefir meb lögum sinum sýnt hverja abferb hún
ætli ab hafa til þess, þá ætti henni ekkert ab vera kær-
ara, enn ab þjóbin sjálf meb kvörtunum, abfinníngum, og
hverju öbru sem leyfiligt er, sýni henni hvab lögunum
sé 'ábótavant og segi hversu hún vildi J>eim breytt hafa.