Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 68
68
UM VERZLIIJÍ A ISLAVDf.
eiga [)að vilja ekki, en hinir, sem vilja, fá ekki? —
þá er og auhsælt, hvcrsu fara niuni lyrir verknabarniönn-
uni, og hversu örbngt veiti að koma njiji nokkrum stofuí
þeirra í landinu, þegar þeir fá hvorki steinkol, járn né
vib, og verba ab hætta vcrknabi sínuni og fara i kaujia-
vinnu og róbra fyrir atvinnuleysi, einsog 1S38*). Fyrir
horgarastéttiuui er eins hágliga séh, því þegar ekki er
nieira um ski|>aferbir og verzlun til landsins enn nú er,
þá stingur þegar í stúf ‘fyrir þeini nær sem verzlun Dan-
nierknr hlekkist eitthvaí) á, og syndi þab sig ejitir ab
hréf þab kom út ('28. Dec. 1836) sem leyfbi lausakauji-
mönnum ab fara lieint til hvers verzlunarstabar sem jieir
vildu, þvi þá komust horgarar í Reykjavik i hin niestu
bágiudi, og verzlaniu þar niun varla halá hctur enn náb
sér síban.
Mörgum af annmörkum ]>eim, sem nú hafa verib
taldir, léltir af sjálfkrafa ef verzlanin yrbi laus látiu meb
öllu. þab er í augtim uppi, ab íslenzk vara verbur úr
þvi sótt til Islands mest niegnis, og Hutt þaban til þeirra
staba sent hagkvæmastir eru, hvort heldur þab gjöra
Islendingar sjálfir, eba Dauir, eba abrar jijóbir. þá verbur
abalkaupstefua islenzkrar vöru á Isl.indi sjálfu, og liverr
kaupmabur, sem sinna vill áhata sinum, v e rb ur ab leggja
nieiri alúb enn nú á ab þekkja ásigkomulag kanjistefn-
uniiar þar, atvinnuvegu landsins og skajiferbi og þarfir
þjóbarinuar, og ]iab því heldur ef sú ætlun niín og
annarra rætist, ab öllum þeini mönniim, sem þekkja
önntir lörid, og ekki vantar kiinnáttu, efni og dng, muni
finnast landib vera ]>ess vert ab þvi sé sinnt fiamar enn
nú er, og ab þab geii náb margtölilum þroska. þá
0 stir. Fjulni V. ia—14.