Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 47

Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 47
l'M VJ-HZI.US A ISLAMJI. 47 okosliir vi6 leyfi þetta, sem kallab er aö útlendir hafi, aí) þeir veríia ab fá vegahréf sín frá enu konúngliga rentu- kanimeri í Kaupmannahöfn, í stab þess ab fá þau hj i dönskuni verzlunarfulltrúa sem næst þeim er. Sam- gaungur á Islandi sjalfu hafa enn nokkuí) batnað, því nú ern postgaungur meiri enn nokkrum iiefir ilottiö í hug aö stínga uppá fyrir 20 árum síöan, og er þaö Krieger aö þakka aö mikluni hluta ; en feröir sendiskipsins milli Blands og Danmerkur eru ekki orönar enn svo hagkvæmar einsog ætlaö var í fyrstu, enn síöur svo margar eöa hagkvæmar einsog Jiær Jiyrfti aí> vcra og mætti veröa. þessi atriði eru öll undirröt annmarka Jieirra, sem nú eru á enni is- ienzku verzlun, og spilla henni fyrir landinu og öllu ríkinu, og skuluni vér nú skoöa J)á nokkru nákvæmar. Af fjötri þeim, sem er á enni útlendu verzlun einsog ná stendur, koma aöalannmarkar þeir tveir, sem leiöa alla aöra meÖ sér, og er annarr sá: aö af> a I k a u ps tefn a f y r i r íslenzkan v a r n í n g e r e k k i í 1 a n d i n u sjálfu; en hinn er, aö cn íslenzka verzlan er bundin viö eitt land, en öllum öörum bægt frá henni. Engri útlendri Jijóö dettur í hug aö sækja íslenzka vöru til lslands einsog nú er ástatt, heldur sækja menn hana til Kaupmannahafnar, eöa panfa hana þar, og svo í Flens- borg eöa Altona reitíng Jiann sem Jiángaö er fluttnr. þctta mætti nú aÖ öllu vel fara af engin Jijóö kcypti íslenzkan varníng nema Danir, og Jieir eyddi honum einir, en einsog nú er ástatt Jiá fer mikill hluti eöa mcstur af enni íslenzku vöru óbættur, ef ekki suniur siremmdur, útúr Danmörku: ull til Sviþjóöar og þVzkalands, fiskur til Suöurlanda, tólg og lýsi, dún og prjónles fer og til annarra landa aö miklum hluta, þaö mundi nú ekki þykja ólíkligt aö þetta væri kostur, aö öll íslenzk vara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.