Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 5

Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 5
UM VEHZLUJí A ISI.AMtl. unarfölag standa jafnt og áBur, en Islendíngar voru ann- abhvort of áræíiislausir eba of hyggnir til aí> kasta út fjármunum sinum í þann sjó. Fri&rekur enn fimti lét sér þ a & ekki fyrir lirjo'sti brenna, og Skúli Magnússon var heidur ekki svo smáhræddur ab hann óttabist veral- unarfélagib, en endirinn varb þo' ab Iciknum ab þab reib slig á öllum þeim enum nytsömu fyrirtækjum, Sem stofnub voru meb enum mesta góbvilja og konúngligu örlæti. þab / liefir sýnt sig svo Ijósliga á Islandi, ab þab mun varJa þurfa nýrrar reynslu, ab hversu seni verzlunarfélögum hefir verib hagab,. og hversu sem um þau hefir verib skipt, og hversu mildiliga sem farib hefir verib meb þau af konúngs hendi (þvi synd er ab segja ab miluin hafi f komib l’ram vib Islendinga í þeirri grein), þá hefir þeim aldrei tekizt enn ab koma upp ærligri íslenzkri búbar- loku, því síbur kaupmanni i'slenzkum; ekki hefir enum föstu verblagsskrám heldur tekizt þab, en öllu heldur er þab skynsamra mánna mál, ab verblagsskránni 1702 hafi t tekizt ab eyba landbúnabi Islendínga, og koma á i stab- inn fiskiveibum á ónýtum liátum, og fjölga tómthúsmönn- um um allar veibistöður, sem ílosnubu upp hvenær sem útaf brá*). })á hefir ekki heldur konúngi sjálfum tekizt x t betur, þó bann hafi látib stjórna verzlun á Islaudi vegna sín eba ríkisins. Allir þeir menn, sem ritab hafa um verzlun á Islandi frá því 1770 og til aldamótanna, hafa verib samdónia um, ab einokunar-verzlunin hafi komib t Islandi á nátrén **), og nieban henni linnti ekki væri Fjeltlbleð* lelur (om ny llandels - Indretning for Island, Ms. 18), að- verd’Iagsskráiu 1702 gji»ri tiunda parli ineira úr íiski- vöru enn lamlvOru. **) Kggers segir svo: „þaú* ínuii ohætt ad* segja^ að" af einokunar verxluniiini liafi lifpíi leiilt fjardaud’ann Iiinn mikla ad’ iiHkkru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.