Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 99
UM VEnZLl'N A ISliATiDI.
9Í)
vrfrum*); hann telur og víst aí> vagnbrautir mætti gjöra
niilli norBurlands og subur- og vesturlandsins, ef verzl-
anin væri fjörugri og kæmi mciri dugnabi 1 landsmenn.
Fjallvegafélagiö heíir án efa sýnt ofaná, ab þvílíku mætti
koma fram , en því er mibur aí) verzlun og samgaungur
í landinu sjálfu eru ekki orbin landsmönnum eins til-
finnanlig naubsyn einsog vera þirfti, og þessvegna hefir
félagi þessu farnazt mibur enn skyldi, svo nytsamligt
sem þab var. Kæmist slíkar saingaungur á, sem vonanda
er, þá væri af þeim mikils gagns ab vænta, og tel eg
það eitt meí) öbru: ab niargir úngirmenn mundi eigi síbur
kjósa ab læra ýmisligt í landinu sjálfu enn erlendis,
bæbi jarbarrækt, búskap hjá enura beztu búmönnum,
vcibar og hverskyns hentnga abferb í aflabrögbum og
vinnu, og mætti þannig mart gott útbreibast úr einu
herabi í annab, sem yrbi ab enum mestu notum, þar sem
nú ber opt svo vib ab ymsar listir deyja út í landinu
meb einstökum mönnum, eba menn þjo'ta til annarra
ianda til ab læra þab seni menn gæti lært betur á land-
inu sjálfu, og ab minnsta kosti lagt betri grundvöll og
orbib betur ab manni ábur menn fara til annarra landa
sér til frama; mundi þá verba meira gagn ab utanferb-
unum enn mörgum verbur nú, sem lítt eru mannabir
undir þær hvorki ab viti né kunnáttn. Samgaungur í
landinu eru einnig þjóbarlífínu en sterkasta stob, og á
því ríbur öll framför þjóbarinnar og landsins ab þab sé
sem fjörugast.
A því ríbur ab síbustu mjög mikib, ab kostab sé tii
ab kenna kaupmannaefnum og sjómannaefnum, og mundi
*) Jjess er opt getió' að' fornmeim óKtt í sleð*um á retriim, og á
Austfjtlrð'iiin eru sleíar tið’kaíir enn í ilag a' suininn slUÓ'iun.
7*