Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 51

Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 51
IIM VERZLUS A ISLASm. ol komib á vetrum, og kaupmaSur hefir ekki eins glögga tilsjón um hag sinn og verzlunarinnar einsog þegar hann er vib abalkaupstefnuna. þab verbur því flestum fyrir ab liafa umboðsmenn sína þar, sem verzlauin er einfaldari og aubvcldari í mörgu tilliti, eirikum þegar þar fylgir meb, ab skemtiligra þykir að vera í Danmörku enn á Islandi, og ábatinn einn yrði að tengja menn þar viö landib, því heldur sem færri gjörast þeirra li'kar sem heldur hafa setzt þar aö og haft baga af ef til vill, til aö leitast við aö koma yrnsum nytsömum fyrirtækjum á stoln, heldur enn að setjast aö í Kaiipmannahölh og eiga þar betri daga, en láta Islandi farast sem auöna réöi. — En þaö er í augum uppi hvaö af því IeiÖir, aö kaupmenn eru ekki í landinu sjállu nema meöan þeir hafa minnst um sig, og það er, aö þcir og börn þeirra segja lausu viö landiö, og hafa Danmörku fyrir fóstur- jöröu, en síöan draga þeir þángaö allar eigur sínar. ís- land veröur fósturjörö þeirra einúngis til þess, aö koma þeim og börnum þeirra undan yrnsum álögum, sem danskir menn eru undir gefuir en Íslendíngar eru Iausir viö, en svo lángt er frá aö þeir láti börn síu Iæra í'slenzkt móöur- mál, eöa komi inn hjá þeim elsku til landsins og laungun til aö veröa því aö gagni, aö dæmi finnast til aö börnuni f islcnzkra kaupmanna býöur viö þegar lsland er nefnt eöa Islendíngar, og þykir ekkert ofboÖsIigra á þessari jöröu. Getur þá nokkuö veriö eöliligra, enn þó Islendíngar fái nokkurn ýmugust á slikum mönnum, og þyki þeir ekki lslendíngar vera, þó þeir kunni aö vera vænir menn viöur- skiptis í mörgum öörum greinum? Getur nokkuö vcriö r eöliligra, enn þó hvorki Danir né Islendíngar telji sér þá, nema mcöan allt leikur í lyndi ? Er nokkurt nafn óheppiligar valiö enn aö kalla slíka menn íslenzka 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.