Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 152

Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 152
152 l)M VERZLUNARMAL ISLENDINGA. ríkisþíngib mundi ekki verba svo líknsamt, ab leyfa meiri útgjöld af ríkissjöbnum, en veriÖ heffci, til Islands. Kirck framsögumabur stób þá upp og mælti: uAllt þaö, sem þíngmabur sá, er nú settist nifeur, sagbi í hinni orbmörgu ræbu sinni, er hann nú flutti, held eg, satt aö segja, ab ver höfum allir lesiö ábur skrifaÖ og á prenti; en allt þaÖ sem þessi virbulegi þíngmabur sagbi til styrktar máli sínu, er ábur marghrakiö, bæbi af þeim mönnum, sem ekkert eru riÖnir vib málefni þetta og líta hlutdrægnis- laust á þab, og af alþíngi, og aÖ nokkru leyti af stjórn- arherra innanlandsmálanna, sem næstur var á undan þess- um. Og eg ætla ab leyfa mér ab bæta því vib, ab toll- ráÖib sáluga, stórkaupmannafölagib í Kaupmannahöfn og verzlunarstettin í Flensborg hafa vegib ástæbur hans og af öllum þessum eru þær fundnar léttar ab vera. Hvab feginn sem eg hefÖi viljaö, hefi eg samt ekki getaö grædt eina agnar ögn á því, sem hinn viröulegi þíngmaöur hefir sagt oss, og því síöur á því, er hann segir, ab Danmörk muni verba skattskyld Islandi. Eg held, ab einginn þori ab ákveba meb vissu, hv-ernig standi á skuldaskiptum vorum vib Island, og þá ímynda eg mér, ab þíngmaöur- inn geti þab ekki heldur. Hinn virbulegi þíngmabur sagöi, aÖ Islendíngum væri svo mikiö ívilnab, aÖ vörur þeirra væru fluttar tolllaust til Danmerkur, ab ekki væri lagÖur á þær neinn aÖflutníngstollur; eg ætla ab leyfa mér aÖ spyrja hann ab því, hvort honum viröist þaÖ sæma, ab leggja ab- flutníngstoll á handafla þeirra manna, sem sitja vib færib á miÖunum vib Island; sérhver tollur, hverju nafni sem hann er nefndur, sem lagöur er á auÖ þann, sem meb eljun og atorku fiskimannanna er dreginn úr sjónum, lendir allajafna á fátæklíngunum, ibjumönnunum, á þeim, sem eingar eigur eiga, og heldur þíngmaburinn, ab þaÖ kæmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.