Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 152
152
l)M VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
ríkisþíngib mundi ekki verba svo líknsamt, ab leyfa meiri
útgjöld af ríkissjöbnum, en veriÖ heffci, til Islands.
Kirck framsögumabur stób þá upp og mælti: uAllt
þaö, sem þíngmabur sá, er nú settist nifeur, sagbi í hinni
orbmörgu ræbu sinni, er hann nú flutti, held eg, satt aö
segja, ab ver höfum allir lesiö ábur skrifaÖ og á prenti;
en allt þaÖ sem þessi virbulegi þíngmabur sagbi til styrktar
máli sínu, er ábur marghrakiö, bæbi af þeim mönnum,
sem ekkert eru riÖnir vib málefni þetta og líta hlutdrægnis-
laust á þab, og af alþíngi, og aÖ nokkru leyti af stjórn-
arherra innanlandsmálanna, sem næstur var á undan þess-
um. Og eg ætla ab leyfa mér ab bæta því vib, ab toll-
ráÖib sáluga, stórkaupmannafölagib í Kaupmannahöfn og
verzlunarstettin í Flensborg hafa vegib ástæbur hans og
af öllum þessum eru þær fundnar léttar ab vera. Hvab
feginn sem eg hefÖi viljaö, hefi eg samt ekki getaö grædt
eina agnar ögn á því, sem hinn viröulegi þíngmaöur hefir
sagt oss, og því síöur á því, er hann segir, ab Danmörk
muni verba skattskyld Islandi. Eg held, ab einginn þori
ab ákveba meb vissu, hv-ernig standi á skuldaskiptum
vorum vib Island, og þá ímynda eg mér, ab þíngmaöur-
inn geti þab ekki heldur. Hinn virbulegi þíngmabur sagöi,
aÖ Islendíngum væri svo mikiö ívilnab, aÖ vörur þeirra
væru fluttar tolllaust til Danmerkur, ab ekki væri lagÖur á
þær neinn aÖflutníngstollur; eg ætla ab leyfa mér aÖ spyrja
hann ab því, hvort honum viröist þaÖ sæma, ab leggja ab-
flutníngstoll á handafla þeirra manna, sem sitja vib færib
á miÖunum vib Island; sérhver tollur, hverju nafni sem
hann er nefndur, sem lagöur er á auÖ þann, sem meb
eljun og atorku fiskimannanna er dreginn úr sjónum, lendir
allajafna á fátæklíngunum, ibjumönnunum, á þeim, sem
eingar eigur eiga, og heldur þíngmaburinn, ab þaÖ kæmi