Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 110

Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 110
110 Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál. þjób sinni en ekki til niðurdreps, eí)a þá, sem eru þjób- kosnir alþíngisinenn, leitast vi& ab gjöra raönnum þetta skiljanlegt, ab svo hljóti a& vera, og ab alþíng hafi jafnvel sjálft gefib þessu samþykki sitt, meb því þaí) hafi optlega sent bænarskrár um fjárveitíngar til ymsra hluta, sem hefbi orbib ab koma til ríkisþíngs. f>ab er þ<5 svo augljdst sem nokkur hlutur getur verib, ab þó alþíng sendi konúngi bænarskrár um naubsynjar landsins, sem þurfa fjárveitínga vi&, þá sendir þab ekki ríkisþínginu þessar bænarskrár; og þó þab viti, afe konúngur eba stjórn hans leiti fjárveitínga hjá ríkisþínginu, þá vi&urkennir þaí) ekki þarmeb, ab ríkisþíngib eigi skattgjafarvald á Islandi. þó ab kennarar skólans leiti sér launabóta meb beinum bænarskrám til ríkisþíngs, eba þó abrir embættismenn kunni ab hafa gjört hib sama, þá er þab allt annab mál, og sannar ekkert um þetta efni, sem hér er um ab ræba; þab sannar einúngis, ab á hörbum tímum verba þeir færri, sem ekki beygja sín kné fyrir Baal, þegar þeir vænta sér nokkurs í abra hönd. Um alþíng verbur aldrei meb sanni sagt. ab þab hafi afsalab sér skattgjafarvaldi sínu, eba játab, ab ríkisþíngib hefbi meb réttu skattgjafarvald á íslandi. I Nýjum Félagsritum hefir þab verib ítrekab mörgum sinnum1, ab í þessu atribi væri hætta búin, enda hefir þab og sýnt sig, því á seinni árunum hafa fleiri en ábur tekib í þann strenginn, ab láta einsog vanann verba ab rétti, öldúngis á sama hátt eins og ábur hefir orbib um dómsvald hæstaréttar á Islandi. Af því nú, ab stjórnin tók þessa raungu stefnu, ab halda fram ab einu leytinu kröfunum á móti oss, eba ab telja reikníngshalla vib ísland á hverju ári, og ab öbru leytinu ab skoba Island sem innlimab konúngsríkinu, eba ) Ný Félagsr. XI, 132 og víðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.