Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 110
110 Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
þjób sinni en ekki til niðurdreps, eí)a þá, sem eru þjób-
kosnir alþíngisinenn, leitast vi& ab gjöra raönnum þetta
skiljanlegt, ab svo hljóti a& vera, og ab alþíng hafi jafnvel
sjálft gefib þessu samþykki sitt, meb því þaí) hafi optlega
sent bænarskrár um fjárveitíngar til ymsra hluta, sem
hefbi orbib ab koma til ríkisþíngs. f>ab er þ<5 svo augljdst
sem nokkur hlutur getur verib, ab þó alþíng sendi konúngi
bænarskrár um naubsynjar landsins, sem þurfa fjárveitínga
vi&, þá sendir þab ekki ríkisþínginu þessar bænarskrár;
og þó þab viti, afe konúngur eba stjórn hans leiti fjárveitínga
hjá ríkisþínginu, þá vi&urkennir þaí) ekki þarmeb, ab
ríkisþíngib eigi skattgjafarvald á Islandi. þó ab kennarar
skólans leiti sér launabóta meb beinum bænarskrám til
ríkisþíngs, eba þó abrir embættismenn kunni ab hafa gjört
hib sama, þá er þab allt annab mál, og sannar ekkert
um þetta efni, sem hér er um ab ræba; þab sannar
einúngis, ab á hörbum tímum verba þeir færri, sem ekki
beygja sín kné fyrir Baal, þegar þeir vænta sér nokkurs
í abra hönd. Um alþíng verbur aldrei meb sanni sagt.
ab þab hafi afsalab sér skattgjafarvaldi sínu, eba játab,
ab ríkisþíngib hefbi meb réttu skattgjafarvald á íslandi.
I Nýjum Félagsritum hefir þab verib ítrekab mörgum
sinnum1, ab í þessu atribi væri hætta búin, enda hefir
þab og sýnt sig, því á seinni árunum hafa fleiri en ábur
tekib í þann strenginn, ab láta einsog vanann verba ab
rétti, öldúngis á sama hátt eins og ábur hefir orbib um
dómsvald hæstaréttar á Islandi.
Af því nú, ab stjórnin tók þessa raungu stefnu, ab
halda fram ab einu leytinu kröfunum á móti oss, eba ab
telja reikníngshalla vib ísland á hverju ári, og ab öbru
leytinu ab skoba Island sem innlimab konúngsríkinu, eba
) Ný Félagsr. XI, 132 og víðar.