Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 121
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál. 121
en alþíngi væri veitt löggjafarvald í fjárhags-
málum, eba meíi öðrum orfium, af stjörnin hafi viljaf
draga undan efa út úr stjúrnarmálinu eitt þess helzta
afealatrifi og afalgrundvöll, sem var löggjafarvaldif í fjár-
hagsmálum, e&a skattgjafarvaldib. Hér kemur því fram
þessi hin sama óljósa hugmynd, sem allajafna hefir einsog
glapif fyrir þessum málum á seinni árum, af vilja stundum
láta hvaf bífa eptir öfru, en stundum' afskilja skattgjafar-
vald alþíngis frá stjórnarmálinu, og blanda skattgjafar-
\aldi alþíngis aptur saman vif fjárkröfurnar til ríkissjófs-
ins, því reyndar er skattgjafarvald alþíngis einmitt afal-
undirstafa og einn af máttarstólpum stjórnarmálsins. Alþíng
vildi ekki þiggja þab boft, aib fá afe segja álit sitt um
tekju og útgjalda-áætlun íslands, hvorki eitt sinni fyrir
öll ne á tilteknum tímamótum, en beiddi þess aptur á
móti (mef 16 atkvæ&um gegn 4), af alþíngi yrbi veitt
ályktanda vald hvaf tekju og útgjalda-áætlun íslands
snertir. þar mef fer alþíng því á flot, af greidt yrfi úr
ríkissjófnum ákvebif árlegt tillag um tiltekna áratölu1 til
Islands, og af> uppástúngu efa frumvarp um fyrirkomulag
á því verfi Iagt fyrir næsta þíng*. — I öfru lagi færfi
’) pað sýnist einsog orðatiltæki þetta í bænarskrá alþíngis hafl
verið misskilið svo af sumum, og enda af stjórninni, sem þíngið
hafl ekki hugsað sér aðrar tillagskröfur til Danmerkur, en árgjald
um nokkur ár. það er þó auðsætt, að þessi gat ekki verið
meiníng þingsins, heldur sú, að festa þeirri uppástúngu, sem
komin var fram, að veitt yrði árlegt tillag um nokkur ár svo fram-
arlega, sem hinar verulegu reikníngskröfur ekki hrykki til,
eða ekki næðist. þetta atriði stendur í raun og veru á iitlu,
þegar stjórnin gegndi að engu bænarskrá þfngsins hvort sem
var, en það sýnir hvað smátt er notað á móti oss í þessum
málum, og hversu alþíngi ríður á að vega hvert sitt orð, og
láta ekki fleka sér þegar um þessi viðskipti er aS gjöra.
a) Tíðindi frá alþíngi Islendínga 1857, bls. 908, sbr. Ný Félagsr.
XVIII, 98—100.