Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 121

Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 121
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál. 121 en alþíngi væri veitt löggjafarvald í fjárhags- málum, eba meíi öðrum orfium, af stjörnin hafi viljaf draga undan efa út úr stjúrnarmálinu eitt þess helzta afealatrifi og afalgrundvöll, sem var löggjafarvaldif í fjár- hagsmálum, e&a skattgjafarvaldib. Hér kemur því fram þessi hin sama óljósa hugmynd, sem allajafna hefir einsog glapif fyrir þessum málum á seinni árum, af vilja stundum láta hvaf bífa eptir öfru, en stundum' afskilja skattgjafar- vald alþíngis frá stjórnarmálinu, og blanda skattgjafar- \aldi alþíngis aptur saman vif fjárkröfurnar til ríkissjófs- ins, því reyndar er skattgjafarvald alþíngis einmitt afal- undirstafa og einn af máttarstólpum stjórnarmálsins. Alþíng vildi ekki þiggja þab boft, aib fá afe segja álit sitt um tekju og útgjalda-áætlun íslands, hvorki eitt sinni fyrir öll ne á tilteknum tímamótum, en beiddi þess aptur á móti (mef 16 atkvæ&um gegn 4), af alþíngi yrbi veitt ályktanda vald hvaf tekju og útgjalda-áætlun íslands snertir. þar mef fer alþíng því á flot, af greidt yrfi úr ríkissjófnum ákvebif árlegt tillag um tiltekna áratölu1 til Islands, og af> uppástúngu efa frumvarp um fyrirkomulag á því verfi Iagt fyrir næsta þíng*. — I öfru lagi færfi ’) pað sýnist einsog orðatiltæki þetta í bænarskrá alþíngis hafl verið misskilið svo af sumum, og enda af stjórninni, sem þíngið hafl ekki hugsað sér aðrar tillagskröfur til Danmerkur, en árgjald um nokkur ár. það er þó auðsætt, að þessi gat ekki verið meiníng þingsins, heldur sú, að festa þeirri uppástúngu, sem komin var fram, að veitt yrði árlegt tillag um nokkur ár svo fram- arlega, sem hinar verulegu reikníngskröfur ekki hrykki til, eða ekki næðist. þetta atriði stendur í raun og veru á iitlu, þegar stjórnin gegndi að engu bænarskrá þfngsins hvort sem var, en það sýnir hvað smátt er notað á móti oss í þessum málum, og hversu alþíngi ríður á að vega hvert sitt orð, og láta ekki fleka sér þegar um þessi viðskipti er aS gjöra. a) Tíðindi frá alþíngi Islendínga 1857, bls. 908, sbr. Ný Félagsr. XVIII, 98—100.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.