Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 150

Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 150
150 Fjírhagsm&I Islands og atjórriarmál. og beina því á rétta leib. Allar greinir þessar hafa snúizt ab höfundi þessara blaba, og viljab kenna honum um málalokin. Eg skal fúslega játa, aÖ mér þykja þau svo gúb og rétt, eptir því sem á stúb og um var ab gjöra, ab eg vildi gjarnan geta eignab mér enda meiri þátt í þeim en eg í raun og veru átti, og sama veit eg ab muni vera hugarfar þeirra lieibursmanna, sem hafa verib á sama máli. Mér þykir því engin naubsyn ab fara nú ab tína upp smásmuglega allar þær greinir, sem standa í þessum blöbum og þyrfti leibréttíngar eba ávítunar vib. þjúbúlfur er of vatnsblandaöur og vindfullur, og Noröanfari of saur- ugur til þess ab maöur geti lagt sig nibur vib slíkt verk, ef mabur er ekki orÖinn svo úhreinn undir, ab manni megi standa á sama þú mabur ati sig út. þaö sem svara er vert hefir fengib öll þau svör, sem vib þarf, í því sem skýrt er frá í þessum þætti.1 *) I þjóðólfl or fundið að því sérílagi, að forseti hafl tekið þitt í umræðum þessa máls í meira lagi á alþíngi. f>að er satt, en þar hefir forseti rétt til eptir alþfngislögunum, þegar hann vill og bonum þykir þurfa; þar á móti heflr hann ekki rétt til að brjóta þínglög á mönnum, einsog dæmi flnnast til að Jún Guð- mundsson gjörði þegar hann var forseti. Eg er samdóma því, að forseti eigi að forðast sem mest að tala um efni málanua, en það getur komið fyrir að maður þykist knúður til þess af æðri skyldu. Að fara úr forsæti þegar maður talar um mál, en stýra þó fundum og atkvæðumí sömu málunum, kalla eg þínglegan tepruskap. — fiar sem talað er um þíngsafglöpun forseta í Norðaufara, þá er ekki öðru þartil að svara en að sú ásökun er tilhæfulaus, og væri hún til, þá væri hún nokkuð hlægilegþegarhún kemur árum síðar fráþeim sem heflr sjálfur verið á alþíngi. Á öðrum stað er þess getið, hverir hafl skrifað undir einhverja bænarskrá alþíngis, eins og það væri sérstakleg meining þessara manna sem í bænarskráuum stæði. þetta lítur út til að vera sagt til að villa fáfróða menn, sem ekki þekkja til, því höfundurinn veit það þó líklega, og að minnsta kosti vita það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.