Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 150
150
Fjírhagsm&I Islands og atjórriarmál.
og beina því á rétta leib. Allar greinir þessar hafa snúizt
ab höfundi þessara blaba, og viljab kenna honum um
málalokin. Eg skal fúslega játa, aÖ mér þykja þau svo
gúb og rétt, eptir því sem á stúb og um var ab gjöra,
ab eg vildi gjarnan geta eignab mér enda meiri þátt í
þeim en eg í raun og veru átti, og sama veit eg ab muni
vera hugarfar þeirra lieibursmanna, sem hafa verib á sama
máli. Mér þykir því engin naubsyn ab fara nú ab tína
upp smásmuglega allar þær greinir, sem standa í þessum
blöbum og þyrfti leibréttíngar eba ávítunar vib. þjúbúlfur
er of vatnsblandaöur og vindfullur, og Noröanfari of saur-
ugur til þess ab maöur geti lagt sig nibur vib slíkt verk,
ef mabur er ekki orÖinn svo úhreinn undir, ab manni
megi standa á sama þú mabur ati sig út. þaö sem svara
er vert hefir fengib öll þau svör, sem vib þarf, í því sem
skýrt er frá í þessum þætti.1
*) I þjóðólfl or fundið að því sérílagi, að forseti hafl tekið þitt í
umræðum þessa máls í meira lagi á alþíngi. f>að er satt, en
þar hefir forseti rétt til eptir alþfngislögunum, þegar hann vill
og bonum þykir þurfa; þar á móti heflr hann ekki rétt til að
brjóta þínglög á mönnum, einsog dæmi flnnast til að Jún Guð-
mundsson gjörði þegar hann var forseti. Eg er samdóma því, að
forseti eigi að forðast sem mest að tala um efni málanua, en
það getur komið fyrir að maður þykist knúður til þess
af æðri skyldu. Að fara úr forsæti þegar maður talar um
mál, en stýra þó fundum og atkvæðumí sömu málunum, kalla eg
þínglegan tepruskap. — fiar sem talað er um þíngsafglöpun
forseta í Norðaufara, þá er ekki öðru þartil að svara en að sú
ásökun er tilhæfulaus, og væri hún til, þá væri hún nokkuð
hlægilegþegarhún kemur árum síðar fráþeim sem heflr sjálfur verið
á alþíngi. Á öðrum stað er þess getið, hverir hafl skrifað undir
einhverja bænarskrá alþíngis, eins og það væri sérstakleg meining
þessara manna sem í bænarskráuum stæði. þetta lítur út til að
vera sagt til að villa fáfróða menn, sem ekki þekkja til, því
höfundurinn veit það þó líklega, og að minnsta kosti vita það