Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 1
I.
8HÍR8LA
nm stofmin lestrarfjelagsins í Svínavatns • og
Bólstaðarhlíðar-hreppnm og Iög þess.
A. Um stofnun fjelagsins.
Jíafe er öUnm auftsætt, afe ekki getur hjá því far-
iö at) aiþýbu vanti nægilega þekkingu á mörgum
greinum búskaparins, þar efe gjörsamlega skortir
alia tiisögn og kennslu í þeim efnum, svo flestir
lifa hugsunarlítife eptir sifeum fefera sinna, efeur
því sem þeir hafa vanizt í uppvextinum, hvort sem
því hefur verife meir efea minna ábótavant, og þeir
sem haft hafa löngun til afe lesa bækur sjer til
frdfeleiks hafa óvífea haft um aferar bækur afe velja —
afe fráteknum andlegum bókum — heldur en ýkju-
fullar tröiia - og riddara-sögur og rímur, sem mjög
Iftife kenna f búnafearfræfeii? Til þess því afeauka
og glæfea lestrar- og frdfeleiks-fýsn, einkum ungra
inanna, og afe sem flestir gætu átt kost á afe kynna
sjer þau frófelcgu og cptirtektaverfeu rit, sem upp-
lýstir og reyndir menn rita og hafa ritafe um
búnafe og ýmsa atvinnuvegi á vora tungu, þá
stungu þeir, presturinn sjera þorlákur Stefánsson
1