Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 5
5
allt, scm fram fer á fundum fjelagsins; eínnlg
greinilegt yfirlit yfir athafnir þess og málefni, og
skal í byrjun hvers fundar lesib úr bókinni þaíi,
sem gjörst hefur á sífeasta fundi; þar ab auki skal
hvor deild fyrir sig eiga bók, sem ritu& sjeu í lög
fjelagsins, nöfn ailra fjeiagsmanna og tillög þeirra,
nöfn aiira fjelagsbókanna og verihíeii.
5. grein.
Fjeiagtó skíptist í 2 deildir, hvaö tiIUig, bóka-
kaup, bókalán og alla reikninga snertir, en hefur
þó sameiginlega stjórn o® fundi. Hverjnm fjelags-
manni er samt heimilt a& fá bækur a& láni úr þeirrí
deilditini, sem hann er ekki í, án þess a& greiba
þtuigab nokkurt tiISag.
6. grein.
Embættismenn fjelagsins eru: tveír forsetar og
sje annar þeirra abalforstö'umabur alis fjeíagsíns,
tveir fjehirbar og bókaverbír, sítsir í livorri deiid-
snni; þessir skuiu ár livert kosnir á almennum
fundi; einnig sjeu þá kosnir 5 ntenn í stjórnar-
nefnd fjelagsins; í hana má kjósa embættismenn
þess — ef vill — og raá engínn skorast ussdan
kosningu án fuilgildra orsaka; líka má kjósa sömu
mennina aptur, þó þeir ábtir Itafi gegnt störfum
fjelagsins, eg skulu þeir allir þjótta fjelaginu kaup-
laust.
7. grein.
Forseíar skulu hafa umsjón yfir allrí stjórn
fjelagsíns, a& ailt gangi regiulega íil og ab iögum