Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 7
7
um ab fuudurinn fari reglulega fra'm, og segja frr-
ir eptir hverri röb málefnin skulu borin upp og
rædd, segja til nær þau sjeu fullrædd, leita at-
kvæba, — en skýra áfcur vel fyrir mönnum um
hvab og hvernig skuli gefa atkvæbin og fleira —
og skal þa& vifetekib, sem fleiri fundarmenn fall-
ast á; þá skal kjósa fundarskrifara og alla em-
bættismenn fjelagsins ; þá leggur fjehir&ir fram
reikning fjelagsins til rannsóknar; þá veríia einn-
ig fram lagbar úrlausnir fjelagsmanna upp á spum-
ingar stjórnarnefndarinnar, sem verfea lesnar upp
og ræddar af fundinum og síban afhentar stjóm-
arnefndinni, sem þá er kosin, til frekari og ftar-
legri skobunar og athugasemda, og má — ef þurfa
þykir — auka tveimur ebur þremur mönnum vib
nefndina í þessu tilliti. Á þessum fundi skal tala
um öll þau málefni, sem þurfa þykir og snerta
fjelagib, um bókakaup, breytingu á lögum fje-
lagsins og fl. Engu skal breyta í lögunum eba
bæta vib þau, nema því sem tveir þribju part-
ar fjclagsmanna fallast á. Hver sá fjelagsmabur,
sem ekki sækir abalfund, skal skyldur til ab hlýba
því, sem þar er samþykkt eins og hann hefbi þar
sjálfur verib; vilji hann þab ekki álítst hann ekki
fjelagsmatur.
12. grein.
Á haustfundinum sjeu forsetarog stjórnarnefnd-
in vibstödd: skal hún þá ákveba hverjar ritgjörb-
ir skrifast eiga í ritgjörbabækurnar, og sjá um prent-
un þeirra, sem þar til þykja hæfar eptir samkomu-