Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 8
8
lagi vib fjelagsmenn; þá skal stjórnarnefndin semja
nokkrar spurningar einkum um þaí), sem lýtur a&
búnabinum og senda þær þeim líklegustu af fje-
lagsmönnum til skriflegrar úrlausnar, og skulu
þessir hafa sjer nálæga fjelagsmenn til styrktar og
rábaneytis viö úrlausnirnar; spurningarnar skulu
nákvæmlega lagast eptir því, ab þeir, sem eiga a?)
leysa úr þeim, sjeu því nokkurn veginn vaxnir.
Allar úrlausnirnar skulu verba eign fjelagsins.
13. grein.
Bábar deildir fjelagsins skulu sameiginlega borga
húslán og átroÖning, sem leibir af aÖalfundi fje-
lagsins, og eins fundabókina, en hvor deild kostar
ritgjöröabók handa sjer og reikninga sína. Skrif-
laun eru 16 skildihgar á örkina.
14. grein.
Hver sem vill gjörast fjelagsmatur, gefi þab
til vitundar á vorfundi ebur tilkynni þaÖ forseta
skriflega; sömuleibis láti þeir, sem vilja ganga úr
fjelaginu, þab í ljósi ekki seinna en á aÖalfundi,
annars álítast þeir sem fjelagsmenn þaÖ ár.
15. grein.
{>eir sem ganga úr fjelaginu missa rjett þann,
sem þeir hafa liaft til ab lesa fjelagsbækurnar og
fá ekki endurgjald fyrir ábur goldin tillög sín
16. grein.
Allir fjelagsmenn eru skyldir til ab lrlýba og