Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 9
9
breyta eptir vibtektura fjelagsins; en hver sem án
orsaka brýtur á móti lögum þess, áminnist í fyrsta
sinn af forseta, en ítreki hann aptur ab rauna-
lausu brot sitt, álftst hanu genginn lír fjelaginu
og missir þá rjettindi fjelagsmanna.
17. grein.
Fjelagi?) telur ár sitt frá fardögum til far-
daga, ebur frá vorfundi til vorfundar.
II.
ÖMEPJLtíííCítJlS
við stofnan jarðabótafjelags.
1. Endurvakinn
vættur bjargrá&a
uppaf gleymskugröf,
kominn er aí) eins
á knje oc alnboga,
rambar vib ab rísa.
2. Buldrar barnsmáli,
borinn síbla
fram af dvala draums,
örverpi fjörsljótt
áa sinna
þrumir of seinlátum sefa.
3. Hrímlenzkar hendur
hnúa berar,
kvaldar af kugunum,
lítt mega vefja
vörmum klæíram
síbung sefa borinn.
4. Föburlands elska
— fjelaus ekki —
greibir guma ráb;
viljinn vopnalaus
vart umbreytir
rúst í blómstra ríki.
5. Góbur vilji
væntir sjer heilla,
hann er annab hjól
í þjóövagni þeim,