Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 16
16
þau, er þaS liefir seft sjer, sjeu ekki óhagkvæm
handa fátækum búendum, sein ab eins hafa ráh á
sjálfum sjer og vinnukröptum sínum, en geta þó
sameinab þá vib afera og þannig koniib meiru í
verk: þá höfum vjer í áformi, afe láta !ög þessi
koma fyrir almennings sjónir, bæfei til þess, afe
þau verfei kunnari fjelagsmönnum sjálfum og líka
til þess, afe hverjir sem vildu notufeu þafe, er þeim
þætti nytilegt til þess konar saintaka.
b. Liig fjí'lasístiis.
þafe er tilgangur fjelags þessa, afe bindast sam-
tökum til afe efla framfarir búnafearins, einkum afe
sljetta tún; Idafea tún- trafea - og vatnsveitinga-
garfea; veita vatni á engjar; skera fram ofvotar
mýrar; plægja og herfa til grasa - og matjurta-
ræktar; byggja sáfegarfea; taka upp móskurfe; auka
alian ábtufe og hagtæra honum vel; grafa brunna
og bæta vatnsból yfirhöfufe; færa afe grjót til bygg-
inga og byggja heyhlöfcur. — Hjer undir heyrir
líka sú bæjarhúsabygging, sem tekur almennri
byggingu fram afe formi og varanlegleika, en ekki
önnur húsabygging.
1. grein.
Fjelagife velur sjer stjórnarnefnd; í henni skulu
vera 5 menn og skal einn þeirra vera forseti
nefndarinnar og alls fjelagsins.
2. grein.
Forseti kvefcji til funda og sjái um aila stjórn