Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 19
19
samkomulagi vib fjeglagsmenn; skipta skal nefml-
in mönnum í flokka til samvinnu og mega ekki
vera færri en þrír í ílokki hverjum; einn þeirra
skal hiín setja flokksforingja.
11. grein.
A haustfundi skal forstö&unefndin Ieggja fram
skýrslur um ást.and fjelagsins, tala um breytingar
á fjelagslögununi, ef þurfa þykir, og hverjir eru
væntanlegir fjclagsincnn. þá.skal nefndin einnig
grenslast eptir, hvern hagnab og þekk'mgu fjelagib
liefir áunnih sjer þaö ár í sjerhverri búnabargrcin,
sem þab grípur yfir.
12. grein.
Forstöbunefndin skal iltvega fjelaginu hentugar
bækur um jarbyrkju og kvikfjárrækt; andvirbi bóka
þcssara jafnist á alla fjelagsmenn, eptir rábstöfun
nefndarinnar, en fyrirfram skal hún bera þctta
undir álit fjelagsmanna á fundi. þá skal hún og
sjá um, a& fá þýdda ýmsa kafla úr bókum þess-
um, er naubsynlegastir væru. — Sörmileiljis skal
nefndin útvega sern fyrst æfban jarfeyrkjumann til
ab kenna alta verklega aíferb vib plæging, herfing
og sáning.
13. grein.
Verka framkvæmdir fjelagsins skulu ákvebast
þannig: ab hver fjelagsmabur lofar á vorfundi, ab
vinna tillekna dagaverkatölu ab jarbabótum á ábýl-