Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 21
21
fyrir haustfund, hvab mörg dagsvcrk flokkur hans
hafi unnib á næstliftnu vori og í hverju þau hafi
verib ínnifalin.
18. grein.
Fjelagih gjörir þá ab heifeurslimum sinum, scm
skara fram úr öbrum aib dugnafii, e&a stybja fje-
lagib öbrum fremur meb rábi og dáí), og skal
þessa getib í skýrslu fjelagsins og lýst yfir á
vorfundi.
19. grei n.
Aflir íjelagsmenn skulu skyldir til, ab efla og
útbreiba fjelagið, eins og þeim er mögulegt, og á
fundum vera hvor annan fræbandi í reynslu sinni
og þekkingu á jarbræktinni og búnabarháttunum
yfir liöfub.
20. grein.
Fjelagife reiknar ár sitt eptir almennu ári, frá
nýári til uýárs.
21. grein.
Ef einhver fjelagsmafur efnir þa& ekkí, er hann
íiefur lolab, eba ef hann gjörir sig beran aí) meiri
úvandvirkni en aírir fjelagsbræbur hans: skai
hann í fyrsta siœni sæta áminningu af forseta á
»i fundi; en — brjóti hann í annab sinn, missir
hann rjettindi sín sem fjelagsmabur. Samt skal
liann eiga apturkvæmt í fjelagib, þegar hann sýn-
ir sig |iess maklegan í verki.