Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 27
27
iimim, og má þá moka ofan af á því tímabili svo
íljótar þiöni; því næst er hinn fyrirtekni reitur
plægbur og herfafeur vandlega; en sje þýfib svo stórt
ab þdfurnar plægist ekki vib fyrstu plæging jafn-
djúpt lautunum verbur ab plægja í annab sinn,
svo hin lausa mold verbi alstafear jafnþykk og sljett-
an ekki missígi, og herfa sííian. þegar þetta er
búií), er boriö á flagi?) undir þakninguna, og má
áburþurinn traubla vera minni en 100 tathestar á
dagsláttu; verbur afe dreifa honum yfir flagib og
jalna sí&an lauslega meb herfinu. Til þessa áburb-
ar má brúka gamla og nýja öskuhauga, veggjamold,
mob, hlaíibleytu, og fl. til aí> spara annan áburí).
Bezt fer ab aka áburfcinum um flagib í hjólbörum.
J>egar búib er ab bera á, er byrjab á þakningunni
og torfinu ekife inn á blettinn; rí&ur þá á a& hafa
hjer um bil 1 þumlungs bil milli hverra skara á&ur en
torfan er batin, en þá jafnast svo úr henni a&
skarirnar ná saman, og tneö þessu móti verbur torliö
fullnóg á aflt flagib. þa& er líka árífcandi ab bera
ofan á sljettuna haugvatn, mykju eba hlandfor vel
Iirærba sundur í vatni. þab er yfir höfub álit okk-
ar ab þessi sljettunara&ferb sje miklu betri á rækt-
ubum túnum en plægja þau meb grasrótinni, og
þurfa svo ab katipa hafra og grasfræ til útsæbis, og
þab f'hib minnsta 2 — 3 ár, því þessi sljetta gef-
ur af sjer strax á fyrsta ári svo gó&an ávöxt eins
og bezt ræktab tún. þab má fullyrba ab plæging
og herfun á flaginu gengur 10 sinnum fljótar en
ab pæla flagib meb pál og reku eins og vanalegt
hefur verib. Sömuleibis verbur þessi sljetta mikib