Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 29
29
V.
SPURKIKG.
Hver œtli sje hin rjetta og skynsamlega hússtjóra
bæði í andlegnm efnum og líkamlegum?
Eins og spursmál þetta er bæii yfirgripsmikit) og
merkilegt, eins er líka mikill vandi at> svara því
til hlítar, etia svo, ab því geti heitib fnllsvarab;
því til þess þarf margt, bæbi lifandi tilfinningu
fyrir efninu sjálfu, upplýsingu og greind á því og
eigin reynslu fyrir því.
þ>ó jeg þá, eptir ósk fjelagsbræbra minna, ráfc-
ist í, afc láta í Ijósi álit mitt svo sem í and-
svars skyni upp á þetta mikilvæga spursmál, býst
jeg ekki vifc afc geta gjört þafc svo afc sköpum fari,
því jeg finn, afc mig brestur mikifc á allt sem ti!
þess þarf; enda liugsa jeg ekki til, afc taka þafc til
andsvars, nema eins og yfir höfufc, efca í hinu
stærsta og mesta, sem hifc smærra á afc vera fal-
ifc undir; því ef afc ætti afc fara afc tilgreina ö!I þau
atvik, sem hússtjórninni vifckoma og gefa reglur
fyrir hverju þeirra: mundi þafc verfca bæfci langt
og margbrotifc. — þafc er heldur aldrei bætikost-
ur á neinum lögum efca reglum, afc þær sjeu sem
lengstar, margbrotnastar og smásniuglegastar, held-
ur hitt, afc þær sjeu einfaldar og greinilegar, —