Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 31
31
ingi, e&a — jeg veit fyrir mig — jeg hef ekki
sjeÖ þær sameinaÖar í einu lagi. Hún þarf þess
því næst mefe, afe þeir sjeu til sem varfeveita heigi
þessara laga, bæíi í orfei og á tungu, í verki og
sannleika, og þetta eiga húsbændurnir afe gjöra;
og loksins þarf afe fara eptir reglum þessum af
öllum þeim, er hússtjórnin snertir: af húsbændun-
um sjálfum í dæminu og forgöngunni og af börn-
unum og hjúunum í hlýfeninni og eptirbreytninni.
Eins og heimili og biisstjórn varfe til mefe hjóna-
bandinu: eins er hjer líka gjiirt ráfe fyrir og talafe
um hússtjórnina í kristilegu hjónabandi. — Og þó
barna uppeldife sje einn merkishluti hússtjórnar-
innar, ætla jeg samt ekki afe taka þafe fram sjer í
lagi í þessu einfalda andsvari, nema afe því leyti,
sem almennilegri hússtjórn vifekemur, — mefe því
h'ka allmargar nýtilegar ritgjörfeir eru til á voru
máli um uppeldi og vana á börnum. — Jeg vil
því skipta þessurn fáorfeu og einlöldu hússtjórnar-
reglum í eptirfylgjandi greinir.
1. grein.
Hússtjórn í trúar- og trúræknis - e fnum.
Eins og ótti dróttins er upphaf vizkunnar og
vissasta skilyrfei fyrir allri blessun: eins eiga líka
hverjir húsbændur afe láta sjer lyrst og fremst annt
um, afe hann sje ríkjandi og ráfeandi á heimili þeirra,
afe þar sje gufeshús og afesetur ótta hans. þess
vegna eiga þeir afe halda börnum sínum og hjúum til
trúrækni og guferækni og ganga sjálfir á undan þeim í
þcssu; rækja og láta rækja gufes dýrkunina bæfei í Gufes