Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 32
32
htísi og heirna liúsi; vekja jafnan, — einkum á
helgidögum, hvort heldur eptir messu ebur húslest-
ur, — skynsamlegt og guftrækilegt umtal um guh-
ræknis - efni dagsins, — þah gjörir þa& minnis-
fastara, — og yfir höfub, bera sjálfir og glæfta
lotninguna fyrir öllu því sem heilagt er. — Líka
eiga þeir ab lúta alla heimilis mennina, — þegar
því verbur vibkomib, •— vera vib daglegan húslest-
ur, spyrja unglinga út úr honum, — þab venur þá
og hina eldri líka á meiri eptirtekt en ella, — og
láta enga skarkala vinnu hafa stab, meban húslest-
ur fer fram. — þcir eiga einnig ab halda heima
mönnum sínum til ab fræbast í stórmerkjum hei-
Iagrar ritningar og kristinnar trúar, leibrjetta sann-
færingu þeirra, þar sem hún er á reyki, —efþeir
eru færir um þab, — svo hún verbi hvorki ab hjá-
trú nje vantrú, og — yfir höfub innræta þeim í
öllu óttann og elskuna til Gabs, svo ab vilji hans
og bob verbi fyrstu og efstu heimilislögin: þá er
von á öllu öbru góbu, því gubsóttinn er í öllu nyt-
samlegurog hans þarf meb í öllu, eigi þab ab bless-
ast og verba ab góbu, en án hans fer allt illa.
2. grein.
Hússtjórn í sibferbi.
Eins og sjerhvcr, sem kennir, áminnir eba stjórn-
ar, verbur sjálfur ab fara eptir þeim reglum, er
hann vill láta abra fara eptir og hlýba, svoabsjálf-
ur hann verbi ekki rækur: eins verba líka húsbænd-
urnir ab kappkosta, ab ganga á undan heimamönn-
urn sínura í svo góbu sibferbi, eins og sjálfir þeir