Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 33
33
heimta af þeim, og hafa bæbi rjett og skyidu 'til
ah hcimta. Húsbændurnir mega ekki í nokkru
votta sjálfir vísvitandi úrá&vendni, ef þeir hugsa sjer
afc geta eflt og framab rábvendni og gott sibferfci
hjá heima mönnum sínum. Iíússtjórn þeirra má
ekki heldur vera svo eigingjörn , afc þeir einungis
heimti ráfcvendni og trúmennsku af börnum sínum
og hjúum í tilliti til sjálfra sín, en sjeu mifcur
vandir afc virfcingu ráfcvendni þeirra í tilliti til ann-
ara útí frá ; því síngirnin og sjálfsgagnifc má hvorki
vera hvöt nje ástæfca fyrir heimtingu húsbændanna.
heldur á þafc afc vera rjettvísin og skyldan bæfci vifc
Gufc og menn; og þegar þessar ástafcurnar ráfca,
hafa þær líka heilladrjúgustu afleifcingar bæfci fyr-
ir húebændurna sjálfa, börnin og hjúin og alla afcra
út í frá. Jeg tek til dæmis: sá húsbóndi, sem sjalf-
ur vill eiga trú og dygg og ósjerdræg börn og hjú,
hann má ekki sjálfur sýna ótrúmennsku, sjerdrægni
ágengni efca harfcdrægni hvorki heimamönnum sín-
um nje öfcrum, sem vib er afc skipta; því mefcan
tilfinningin lifir í brjústum mannanna fyrir gófcu
og illu, rjettu og röngu í sifcferfcinu, þá fer sá, sem
gjörir sig sekan í nokkurs kotiar óráfcvendni, er
raenn verfca afc kalla vísvitandi, ekki hjá því, afc
ríra virfcingu sína í augum þeirra, og svipta sjálf-
an sig því frelsi og þeim árangri, sein ráfcvendni og
gófc samvizka veitir; en undir eins og húsbændurn-
ir eru af sjálfskaparvítum búnir afc missa virfc-
ingu sína hjá lieimilis mönnunum: undir eins er Iíka
einhver mesta hindrun komin í veginn fyrir alla
gófca heimilisstjórn og heimilisskipun. Einkumeiga
3