Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 34
34
hdsbændumir aí) rera randlátir aS sibferbi barna
sinna og annara nnglinga á heimilinu, og koma
aldrei hvor á móti öbrum í því, eins og ekki í
neinu, sem hússtjórninni vibkemur, heldur verba
lamrába og samtaka; því bæbi er þab, ab ungling-
arnir þurfa jafnast mesta vandværis meb, meban
þeir eru ab kynnast þeim veginum, sem þeir eiga
ab fara áfram til dyggba og rá&vendnis, og líka
gagnar vandlætife vib þá öbrum heimamönnum, sem
eptir vilja taka og sjá sóma sinn, og láta sjer þab
sagt vera, sem hinum er sagt til naubsynlegrar
áminningar.— þab heyrir líka hjer undir, ab hvorki
foreldrar nje húsbændur venji börn sín eba hjú á,
ab fara meb sögur hvort eptir öbru og um annab,
nema því ab eins, ab einhver skabvæn órábvendni
sje, sem þörf er á ab taka fyrir og ekki má fram-
haldast; þó meb þeirri varúb í tilliti til foreldra og
húsbænda, ab þeir hlaupi ekki ofíljótt eptir, held-
ur komist ab hinu sanna sjálfir, ef mögulegt er.
Yfir höfub mega ekki börn nje hjú venjast á, ab
segja neitt þab eptir, sem þau geta þagab yfir meb
góbri samvizku. — Húsbændurnir eiga jafnan ab
gjöra skýran mun hins rjetta og ranga, bæbi í sín-
um eigin, barna og hjúa sinna athöfnum, svo ab
sibferbis tilfinning, sem allt sibgæbi er undir kom-
ib, haldist lifandi og vakandi.
3. grein.
Hússtjórn í umgengni.
Eins og hverju góbu áformi verbur bezt fram-
gengt meb góbu, meb lagi og lempni: eins eiga