Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 35
35
líka húsbændurnir a& leitast fyrst og fremst vib,
ab ávinna alla heimamenn sína mebgó&u; a& vera
blíblegir, spaklátir, einlæjir og fribsamir í umgengni
og láta sjer annara utn, ab börn og hjú hafi meiri
orsök til ab elska þá, heldur en óítast, því óttinn
hefir jafnan kvöl, en elskan gjörir engum mein af
sjer. — Kærieikurinn hylur mótgjörfcirnar og á ab
liylja þær; en eins og búast er viÖ fiestum ávirb-
itigttm hjá þeim, sem umgangast hvorn annan opt-
ast og eiga mest saman ab sælda: eins er þar lika
mesta þörnn á, afe hvor umlífci annan í kærleika.
En þótt afc húsbændurnir eigi afc vera frifcsamir,
umburfcarlyndir, hógværir, sáttgjarnir og umgang-
ast heimamenn sína í kærleika: mega þeir samt
hvorki vera afskiptalausir efca tilblifcrunarsamir um
of, þegar um eitthvafc er afc gjöra, sem ekki er rjett
efca sæmiiegt; þvert á móti eiga þeir afc leitast
vifc, afc sameina hóeværfcinni naufcsynlega alvöru-
gefni, frifcseminni röggsemi og kærleikanum skyn-
.samlegt vandlæti, því kærleikurinn er elska til þtss,
sem gott er, sem skyldan býfcur, sem á afc vera
«g vel sæmir, en vifcbjófcur og misþóknan á öllu,
sem því er gagnstætt. — þó umgengnin og vifc-
ræfcurnar eigi allt afc vera ljúflegt, á þafc samt afc
vera „salti kryddafc“, — Cól. 4, 6. — efca bland-
afc mefc naufcsynlegri sifcavendni og hreinleika, svo
afc hvorki dælska nje gáski, og því sífcur annafc
verra, sem kristnum sóntir ekki, spilli ekki um-
gengninni og flekki ekki sifcsemina, sem er prýfci
umgengninnar. — Húsbændurnir eiga líka í unt-
gengninni, eins og allri hússtjórniuni, afc geyma
3’