Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 36
36
vandlega rjettar síns og láta hann ekki rería fót-
trobinn aí) ósekju, svo ab viiting þeirra meitist
ekki og stjórnarvald þeirra missi ekki kraptinn. —-
þafc heyrir líka nndir umgengnina, ab sýna hverj-
um heimilismaiini þá virMngu í öllum atlotum, sem
honum ber og hann sjálfur á vinnur sjer, — þab
er siísemin í þrcngri merkingu.
4. g r e i n.
Hússtjórn í tiisögn og umvöndun.
Ilúsbændurnir eiga, eins og trúar - og si£a-Iær-
dómurinn býtur, aö segja börntim sínum og hjú-
um til mcb góbu, ab halda þcim til at vera aut-
sveip, itin og reglusöm. — þat er reglusemi: at
láta liverja sýslan hafa sinn tíma og hvern h'ut
sinn stat. — þeir eiga, eins og mest á rítur og
þegar er til bent, ab ganga sjáltir áundanbörnum
og hjúum met góbu eptirdæmi, því þab er jafn-
an hin bezta og fullkomnasta tilsögn. -— Og þó
sjerhver sá, scm leiörjettast vill, geti fengit til-
sögn eta leitrjettingu af þögn og lalæti þess, er
um á at vanda, og af hans lastvara og reglubundna
framferbi: þá mun samt betra ab brúkaorfe og á-
minningar meb, því ekki evu ailir svo næmir eba
vibkvæmir, ab þeir taki hitt ab sjer. — En eins
og umvöndunin er gób, þcgar hún kemur fram og
mibar til góbs, eins er hún líka nautsynleg í luís-
stjórninni: allt sem vottar einhvers konar órábvendni,
inótþróa, óhiýbni eta skeytingarleysi, eiga húsbænd-
urnir ab vanda um og áminna fyrir, en gjöra þó
ætíb tilhlýbilegan mun á breiskleika og ásetnings-