Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 37
37
yfirsjónum, taka vægilega á hinam fyrri og fyrir=
gefa þær strax, en harbar á hinum síbari, þó þær
eigi líka ab fyrirgefa, þegar af þeim er láti&. —•
þeir eiga afe láta hreint og beint í Ijósi í hverju
einu, hvort þeim iíkar eba iíkar ekki, svo börn og
hjú viti, hvort þeim þykir betur eba miijur. —
þeir eiga í daglegum umræ&um, ab venja börn og
hjtí'á, ab álikta skynsamlega, sanngjarnlegaog gób-
mannlega, en hvorki fara meb palladóma, lasta nje
þrátta meb stífni og frekju. — Og, eins og hús-
bændurnir eiga sjállir ab vera fribsamir: eins eiga
þeir ab varbveita heimilisfrib og samlyndi, ab svo
miklu leyt.i, sein í þeirra valdi steridur, og þess
vegna vanda um alla jögun og sundurlyndi, og láta
hvorki eitt barnib nje eitt hjiiife setjast ómaklega
og urnvöndunarlaust á annafe. — þafe er afe vísu
aldrei afe búast vife öllum jöfnum á noklmi heim-
ili. efea nihim aliskoftar samlyndum, ogsíztáþeim,
sem fjölskipufe eru, því svo er margt sinnife sem
mafeurinn er; eitthvert mislyndi verfeur optast afe
vera í flesturn fjelagskap og vifeureign manna, „svo
þcir“ — eins og postulsnn segir — „þekkist úr,
sem gófeir eru“, 1. Kor. 11, 19; því ekki þarf
nema einn óvandafean iieimiiismann, ólilýfeínn efea
kargan efea illkvittinn, tii ab koma ýmlslegu ólagi
á, ólempní efca óánægju á heimilinu; og eins og
lítib súrdeig sýrir ailt deigib, eins verfeur ekki
spillingin jafngófe, nerna tilefni hennar sje burt
numife. — Hife illa og ranga má aldrei lífeast um-
vöndunariaust, svo hife gófea og rjetta missi ekki