Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 38
38
lielgi sína, því þafe er hvorki rjcttvísi nje g*S-
mennska, ab ieggja allt aS jöfnu.
5. grein.
Hússtjórn í verka skipun
Hvaí) verkaskipun viSvíknr þá mun bezt, aS Inis-
bændur gangi aS henni fyrr og fremur biSjandi,
en skipandi. Svona lýsir einn nafnfrægur her-
foringi abferS sinni vib li<b sitt; „þegar jeg vil, —
segir hann — ab fyrirtæki mitt fái greiíar hend-
ur, þá segi jeg ekki: farih þi<b! heldur: látum oss
faTa“! j>ab er gott og gamalt máltæki: aí) marg-
ur glefejist vib rel kvefcin orb; og flestir eru þab
!(ka, sem betur og fljótar gangast fyrir lempni en
hörku, eba aí) minnsta kosti gjöra þab sem gjöra
á meb betra gebi, þegar farib er at) þeim bibjandi,
heldur en skipandi; en samt verbur ab skipa, þeg-
ar ekki tjáir ab bibja. — Allar verkaskipanir verba
ab vera skynsamlegar, sanngjarnar og nærgætnar;
þess vegna er gott fyrir húsbændurna ab rábfæra
sig t verkaskipun og verkabreytingu, vib þau börn
sín og hjú, sem til vits og verka eru komin; því
opt geta þau sjeb eins vel eia betur en húsbænd-
urnir, hvab þá og þá fer betnr, og líka vcrbur vinn-
an frjálslegri og gebfeldari meb þessu móti, held-
ur en þegar hlýbninnar er kraíist eins og í blindni.
þab heyrir líka hjer undir, ab ætla og velja hverj-
urn sem optast og framast þab verkib, er hann er
hæfastur til og sjálfum honum ljúfast, án þess,
ab hann verbi of einhæfur eba rígbundinn vib þab,
þegar annab kallar ab, sem líka þarf mcb og ekki