Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 39
39
þolir bib. — þá fer líka betur, afe ætla hverjum víst
verk eba sitt verk út af fyrir sig, en hvorki saman vib
abra efea sínum í hvert skipti, eins og á reglulaus-
um ruglingi, og ekki heldur í samvinnu nema f
þeim verkum, sem útheimta meiri krapta og fleiri
verfea afe vera vife. — því þegar vinnufólkife á jafn-
an afe ganga afe úskiptum verkum, veldur þafe matn-
ingi á milli þess; þá vill hver sem búinn er ota
af sjer og koma á hinn því verkinu, sem verra
þykir og óþokkalegra. — þafe heyrir til sanngirni
og nærgætni í verkaskipun, afe ætla engum þafe,
sem hann er ekki fær um, sem hann hefir ekki
heilsu til, efea sem ofbýfeur kröptum hans, og eins:
afe skipta hinum lakari heimilis verkum mefe sem
mestum jöfnufei afe verfea má mefeal hjúanna, svo
afe eitt þurfl ekki afe sjá ofsjónum yfir öferu, efea
álíta sig einungis haft til skits og slits, — sem
menn kalla, — en annafe til vegs og dálætis, efea
einna saman þokka - og skraut -verka; samt verfe-
ur í þessu afe fara mikife eptir hæfilegleikum og
verklægni bjúanna sjálfra; því þau hjú, sem eru
ólagin, illvirk og fákunnandi, hlítir ekki afe brúka
til vandaverka, og verfeur þess vegna afe brúka þau
til einfaldra buslverka, sem minni vandi er á, afe
leysa nokkurn veginn af hendi.
Eins og húsbændurnir bæfei ætlast til og hafa
rjett til þess, afe sanngjörnum skipunura þeirra sje
hlýtt, bæfei af börnum og hjúum: eins verfea þeir
líka afe gegna kvörtunum hinna mefe lempni og nær-
gætni, þegar þau fá ekki komife verki sínu tilbæri-
lega fram, þó þau vilji þafe, hvort sem þafe kem-