Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 40
40
ur af ólagi eba slæmu verkfæri, og eiga þeir aö
ráí>a bót á þessu bæbi meí) tilsögn í verkinu og
umbót á verkfærinu eptir því, sem hentar í hvert
skipti. — Ejettast er, ab húsbændur segi fyrir,
undir eins og hvert verk er skipab, hvernig þeir
vilja láta gjöra þab, svo ab sá, sem verkib vinn-
ur, hafi eitthvab víst eptir ab ganga og eigi ekki
eingöngu undir sjer og sínum gebþótta hvernig
hann gjörir verkib, því þá er líka ab óvissara ab
ganga, hvort þafe líkar á eptir. — En ef sá, sem
verkife á afe vinna, getur ekki fellt sig vife fyrir-
sögnina og þykir öferuvísi mega betur fara: þá
á hann afe segja álit sitt uin tilhögun þess, og
þá getur hún líka ráfeizt eptir samkomulagi hans
og húsbóndans, svo báfeum verfei Ijúft. — Yfir hnf-
ufe á verkaskipunin afe lýsa því, afe húsbændurnir
▼ilji afe vísu hafa gagn af hjúum sínum, eins og
sjálf þau hafa gagn af afe vera í vist og vinna
trúlega, en vilji þó aldrei nífeast á þeim, heldur
mefe fram gagna sjálfum þeim mefe því, afe venja
þau á gott skipulag í verkum.
6. grein.
Ilússtjórn í vifeurgjörnin gi.
f>afe er ekki ótilhlýfeilegt, afe lifea þessa grein nokk-
ufe í sundur eptir því, sem vifeurgjörningurinn kem-
ur fram í, og er þá fyrst afe tala um vifeurgjörn-
ing í atlæti. — þ>afe er afe vísu búib afe benda nokk-
ufe á þetta atrifei í greinunum afe framanum sife-
ferfei og umgengni, tilsögn og umvöndun,
en þó vil jeg taka þafe hjer fram aptur. — ]>afe