Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 43
43
því gaum, ab þeir, sem undir lienni standa í þafc
og þaíi skipti, komast meí) tímanum í aþra stöþu
og fá öbrum og fleiri skyldum ab gegna í mann-
fjelaginu.
Hún á því ab innraita og cfla bjá þeim, sem
bún nær yfir, tilhlýbilega virbingu fyrir sjálfri sjer,
öllum öbrum stjórnartegundum og öllum stjettum í
fjelagi kristinna manna; kenna þeim ab óttast
drottinn einnig meb því, aib votta þeim heibur og
og lilýbni, sem hann lrefur bobib; kenna þeim ab
heibra konunginn, svo sem hinn æbsta, elska kenni-
dóminn fyrir hans embættis sakir, virtsa valdstjórn-
ina því hún er af Gubi tilsett til ab frama rjett-
vísina, en bæla nifcur ranglætifc, heifcra læknastjett-
ina fyrir naufcþurftarinnar sakir; því þó embættin
sjeu mörg og misjöfn: þá er samt hinn eini og
sami drottinn allra, en vjer erum ailir limir á sama
líkama og hvor annars limur innbyrfcis.
Hússtjórnin á mefc tilsögn sinni og dæmi sínu, afc
kenna afcferfcina til afc gegna bæfci almennuin skyld-
um og einka-skyldum; hún á afc geta sýnt, hvern-
ig hverjum eigi afc gjalda þafc sem skyldugt er:
þeim skatt sem skatt eiga, þeim toll sem toll á,
þeim ótta, sern ótti heyrir, þeim heifcur sem lieifc-
ur heyrir; hún á bæfci mefc tilsögn og dæmi afc
kenna trúrækni og kyrkjurækni, hlýfcni og aufcsveipni
vifc yfirbofca, ifcni og ráfcdeild í ölium atburfcum,
rjettsýiii og skilsemi í öllum skyldugjöldum og vifc-
skiptum, reglusemi og trúmennsku í öllum fjelags-
legum skyldustörfum, einlægni og fylgi í öllum
þarflegum og sæmilegum samtökum, mannúfcleik