Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 44
44
og gjestrisni vife farandi og koraandi, gd&girni og
l»jálpsemi vií) þurfandi, og yfir höfuS lýsa því í
öllum atburSum sínum a& hún kannist vi&, ab hún
sje af Gu&i kjörin til, aS vera fyrsti menntunar-
skóii mannanna í því, sem vifekemur þeirra and-
legu og líkamlegu köllun. — Undir þessa tilsögn
hússtjúrnarinnar lieyrir líka naubsynieg kynning á
rjettindum einstakra stjetta, ásamt hinum almennu
rjettindum, svo afe þeir, sem undir henni standa,
fái, þegar á þarf ab halda, nauSsynlega þekkingu
á skyldum þeim, sem stöhubreyting þeirra í rnann-
tjelaginu leggur þeim á herbar, eptir ýmislegu sam-
bandi þeirra vib aöra.
8. grein.
Börn og hjú undir hússtjórn.
Eins og kyrkjan er eiginlega söfnuburirin, og rík-
ife þegnarnir: eins er húsih og heimiiiö sama sem
heimilismennirnir, því án safnai'ar, þegnaog heimilis-
manna væri hvorki um kirkju, ríki eba heimili a&
tala, eins og nokkurt stjórnarfjelag. — þa& er því
a& miklu leyti undir þeim komiÖ, sem stjórna á
og stjórnab er, hvernig stjórninni tekst a& ná augna-
niiii sínu, sje hún á annafe borb rjettvfs og hönd-
ugleg. — þafc er þá einnig undir heimilismönnun-
um komiö, ab hússtjórnin fari vel og skynsamlega,
þó hún hati go&av og gegnilegar reglur a& stybja
ast vife og fara eptir; — en þessar reglur getur
hver skynsamur, vandabur og reglusamur ma&ur
bezt tekib hjá sjálfum sjer í hvcrt skipti, eptir
kitsögn hir.na kristilegu sifefræía. — j>aí) er utid-