Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 51

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 51
51 «n þó er þa?) því fremur, sem gáfurnar eru meiri, og betri von um gott manns efni. þar á móti er þaí) illur fyrirbobi, ab ávinna sjer óþokka þessara rnanna meb nau&ung og leti vib lærdóminn eins og því líka opt fylgir íllt framferfii. .þa& er líka prý&i á ungum niönnum ab vera sjer í útvegum um fróMeik af nytsömum bókum, en til þeirra eru ekki taldar rímur af tröllasögum e&a Ijótir og af- vegaleifandi kveblingar, sem ungum mönnum er þó tamt a& sækjast eptir, heldur þær bækur, sem fræ&a, bæta si&fer&ib og kenna búna&inn; þeir eiga a& taka vel eptir efninu í þessum bókum og aufga minni& me& þarflegum og fögrum frásögum. þeir eiga og a& temja sjer tal ri& skynsama menn og rá&holla, og veitir þá liægt a& ná áliti og hylli þeirra, er þeir kynnast því, a& unglingurinn er hneig&ur til gó&s. — þetta vcr&ur meó tímanum hollara en a& sitja ab spilum e&ur gálausri kæti me& Ijótu látæ&i, keskni og óþverralegu raálæ&i, og er þab íllt agn fyrir unga menn á þeim aldri sem náttóran er me&- tækilegust fyrir hva& eina. — f>ó sumir ungirmenn þykist ei hafa tíma til bóknáms gefur þó gó&ur vilji sjerhverjum nokkra tómstund til þessa. Fjár- ma&urinn., sem aldrei fær hvíld á helgum dögum, getur bori& meb sjer kver og lesib í því marga stundina; kvennfólkib getur me& innivinnunni lit- i& opt í bók, en á helgidögum er annars hentasti tíminn til þess, ef annríki leyfir. J>a& er þó eigi rá&legt, a& kvennfólk gefi sig miki& vi& skriptum og bóklestri og vanræki me& því vinnu sína; — en þarflegt er, a& venja sig á a& kenna börnum og 4'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.