Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 51
51
«n þó er þa?) því fremur, sem gáfurnar eru meiri,
og betri von um gott manns efni. þar á móti er
þaí) illur fyrirbobi, ab ávinna sjer óþokka þessara
rnanna meb nau&ung og leti vib lærdóminn eins
og því líka opt fylgir íllt framferfii. .þa& er líka
prý&i á ungum niönnum ab vera sjer í útvegum
um fróMeik af nytsömum bókum, en til þeirra eru
ekki taldar rímur af tröllasögum e&a Ijótir og af-
vegaleifandi kveblingar, sem ungum mönnum er þó
tamt a& sækjast eptir, heldur þær bækur, sem fræ&a,
bæta si&fer&ib og kenna búna&inn; þeir eiga a&
taka vel eptir efninu í þessum bókum og aufga minni&
me& þarflegum og fögrum frásögum. þeir eiga og
a& temja sjer tal ri& skynsama menn og rá&holla,
og veitir þá liægt a& ná áliti og hylli þeirra, er
þeir kynnast því, a& unglingurinn er hneig&ur til
gó&s. — þetta vcr&ur meó tímanum hollara en a&
sitja ab spilum e&ur gálausri kæti me& Ijótu látæ&i,
keskni og óþverralegu raálæ&i, og er þab íllt agn
fyrir unga menn á þeim aldri sem náttóran er me&-
tækilegust fyrir hva& eina. — f>ó sumir ungirmenn
þykist ei hafa tíma til bóknáms gefur þó gó&ur
vilji sjerhverjum nokkra tómstund til þessa. Fjár-
ma&urinn., sem aldrei fær hvíld á helgum dögum,
getur bori& meb sjer kver og lesib í því marga
stundina; kvennfólkib getur me& innivinnunni lit-
i& opt í bók, en á helgidögum er annars hentasti
tíminn til þess, ef annríki leyfir. J>a& er þó eigi
rá&legt, a& kvennfólk gefi sig miki& vi& skriptum
og bóklestri og vanræki me& því vinnu sína; —
en þarflegt er, a& venja sig á a& kenna börnum og
4'