Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 54
54
ast rillmiýrunura og missa fyrir þac) gott mannorís
og ef til vill líf og heilsu, hvers mörg ern dæm-
in, og ber því ab forbast ofdrykkjuna eins og eit-
ur. Opt má manninn af máii þekkja, þess vegna
kemur og gebprý&in einkum í Ijós í skynsamiegu
taii og meb því ab aubsýna yfirboíraum Tirbing og
þægileg orb, en forbast þó skjall og fagurmæli, tala
biíblega vib aila, rába börnum og unglingum ti!
þoss sem gott er og hafa ei fyrir þeim Ijótan
munnsöfnub, eyba ósamþykki annara, ef kostur er
á. en vera þó ei framhleypinn eba skipta sjer af
því, sem manni er óvibkomandi, vorkenna aumstödd-
um, mæla fram meb þeim meb gótum tillöguín og
greibasemi, liugga þá &g hughreista; forbast sneib-
yrbi, ertingar og reibi, sem vekur hatur og óþokka
einknm hiishænda og yfirbobinna. Sá sem búinn cr
ab innneta sjer þetta, má eiga vissa von um góba
vibbúb í hjúskap og búskap, ást síns ektamaka,
hlýbni undirgefinna og gott álit kunnugra nianna.
4, Aiis konar þrifnabur er þarflegur; ab hirba
vel en ónýta ei fatnab sinn og annara, fara vel
meb eigur sínar, hirba vel um ölí áhöld svo þau
endist sem lengst, biii ei nje broini eba faiist fyrir
slæma mebferb, óabgæslu og hivbuleysi, sem vott-
ar ura óþrifnab og eybslusemi og leibir til þurfn-
unar á því naubsynlega. Kvennfálki ríbar mikife
á ab læra, ab hirba vel um þá, er þab þjónar, einkum
skófatnab fjármanna og ferbamanna; iíf og heiisa
þeirra getur verib í vebi fyrir siæman útbánab á
höudum og fótum; eins ab hirba vel og skynsam-
lega um sjúka, sem opt lítheimtir armætu, vökuí,