Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 55
55
þolinmæbi og lagvirkni meb nákvæmri abhjúkrun
og hressandi samræhum. Sú, sem er fljót og lip-
vih allt þetta verírnr gúb kona, henni vertiur sýnt
um gdíia mefcferb a börnum, verbur þrifin og um-
hyggjusöm, góMynd og iíijusöm. Kvennfólk þarf
ab læra almenn matarverk, og þó þab sje í vist og
þurfi ei ab starfa ab slíku, þá getur þó sjón, ept-
irtekt og vibtal hagsýnnar konu gefib næga ávísun
nm þab, þó æfinguna vanti.
Ungum mönum er nýtsamt ab læra þrifnab í
mebferb heysins og fjárins úti og inni, eins meb-
ferb á öbrum skepnum, sem á búinu eru, og vita
vel hvab hrerri skepnu bezt hentar í tilliti til hagn-
abar og ágóba. þessi kunnátta er honum vclmeg-
unar vegur, þegar hann sjálfur fer ab búa. Sjó-
maburinn þarf ab hirba vel afla sinn og færur.
Nýtni og þrifnabur skartar vel á búmannsefni í
augum góbra bænda. Lestamabur þarf ab hirba
vei um hestana og flutninginn, ab ekkert týnist eba
skcmmist neitt af því er hann fer meb. — Sá sem
leysir þessi verk vel af hendi, sem opt koma öll
fyrir sama vinnumanninn, hann er álitinn efni í
góian bónda. — Abgætninni fylgir liagsýni og
framsýni, til ab komast hjá því, er skemmir fyrir
í búskapnum. Oþrifnaburinn þar á móti feigir fót
og skó, ónýtir áhöldin og matargjörbina; letin cr
hans leibtogi og skeytingarleysib, sem ekki sjer tjón-
ib fyr en þab er orbib.
5. Hjúin þurfa ab bera umhyggju fyrir því ab
cignast nokkub, því annars verba þau ei álitin hent-
ug til búskapar, en þau hjú, sem hegba sjer eins