Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 56
56
og hjer a& framan er sagt, geta grætt talsverSa
fjármuni, og enginn húsbóndi telur eptir þeim a&
hafa hagnab á kaupi sínu, þegar þau sýna lam-
haldsemi og rá&vendni meb dugnabi. Hjúin eiga
aít varast öll óþarfa kaup, sem stefna a& eyíslu-
*emi hvort sem þa& er til neyslu e&ur annarar
brúkunar t. a. m. tóbak, brennuvín, kaflfi, sætindi
og alls konar skart, sem sæmir illa á fátæklingum
og má me& því telja hestakaup og hestaeldi, sem
gjörir tjón mörgum manni. Margt vinnufólk eign-
ast líti& þó þa& fái miki& kaup og kemur þa& af
ey&slusemi og rá&leysu. Ey&slusemi t/nir gó&u á-
liti til búskapar, þó hjúi& sje vel a& ö&ru búi&,
þótt sumir álíti þa& kost á hjúinu, a& þa& hafi líti&
í eptirdragi. Hjúin eiga a& ástunda a& eignast
þarflega muni, gó&an fatna&, ýmsa búshluti, lifandi
pening og peninga; sæta gó£um kaupum, þegar
þau fást án þess þó a& pretta nokkurn e&a kaupa
of dýru ver&i. f>ó bezt sje a& geta safnafe pen-
ingum, er þó lítilsháttar verzlun ekki lastandi, því
þó hjúin fái talsvert kaup eiga þau þó langt í
land a& ver&a búfær af því einu saman. þa&
bætir líka or&róm manna a& vera hagsýnn í kaup-
um og sölum og farsæll í útvegum fyrir sig og
húsbændur sína. þa& er sanngjarnt, a& gó&ur fjár-
ma&ur, sem Iíka kann vel til heyvcrka vilji cign-
ast fje, einkum sau&i, og hefur margur grætt me&
því a& sí&ustu gó&an bústofn; þetta getur líka ver-
i& mörgum búanda ska&laust, sem hvort heldur
er, notar ekki gæ&i jar&arinnar til fullnustu. þa&
er líka sanngjart, a& gó&ur sjóma&ur viJji auka