Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 57
57
kaup siM mefe því aö verba formaSur efeur vinna
sjer me& húsbóndans leyli, t. a. m. me& smííum
e&ur ö&ru þess konar, þegar hann ekkert situr af
sjer. En hver og einn ver&ur a& varast a& koma
á sig því or&i a& hann sje okrari, flagari e&a nirf-
ill. — Ungir menn ættu a& hafa húsbónda sinn
e&ur annan velvilja&an mann í rá&i me& sjer í
þessurn efnum. Einföldum vinnuhjúum er verzlun
óhentug og ættu þau fremur a& búa ab sínu me&
samhaldsemi.
þau hjú, sem hafa tamib sjer þá breytni, sem ’
nú er sög&, munu ei fara á mis vi& glefei og á-
nægju og komast a& Iokum í tölu gófera bænda,
hvafe fátæklega sem þau komast á fót. Hafi ung-
ur ma&ur á sjer gott or&, getur hann valife um
vistir, og þa& hjú, sem auígast og þjónar húsbænd-
um sínnm me& trú og dyggfe fær optast gó&a gipt-
ingu. Vel kynnt og starfsöm hjón fá optast jarfe-
næ&i og þa& stundum gott. Forstands og fram-
fara bóndi ver&ur rá&aneyti sveitarmanna, og fer
þá ei a& því, þó hann sje af fátækum e&a aumingj-
um kominn.
Opt er þa&, afe ekkjur og ekkilar velja sjer
maka af vinnuhjúum, og þa& stundum af sjálfu
heimilinu, og er þá mest undir því komife a& hafa
heg&a& sjer sem bezt og unnife húsbændunum me&
dygg& og trúmennsku.
Mörg viniuihjú giptast áíur en efni og kring-
umstæ&ur leyfa, ver&a svo ekki sjálfbjarga og hrekj-
ast anna&hvort í vistum e&a fara út á sveitina me&
börnin en sem hcffeu getafe grætt bústofu og feng-