Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 60
60
VII.
VATMVEITMCÍAR.
Engin kunnátta landbúnafeinum vibvíkjandi er eins
árítandi fyrir þær þjó&ir, sem byggja kvikfjárrækt-
arlöndin, og sú, ab rækta heyjurtir til fófcurs fyr-
ir kvikfjenabinn. því lengra sem dregur norbur
eptir milda beltinu, þess örbugri reríiur kornyrkj-
an sakir kuldans, og þess vcgna hlytur kvikfjcár-
ræktin og heyafiinn, sem henni verbur a& vera
sarafara, ab sitja þar í fyrirrúmi. Frá þeim tím-
um, er Norbmenn höfbu numiö og byggt Island,
hefur öll hamingja þess verib komin uridir kvik-
fjárræktinni, en alla óhamingju þess leitt af apt-
urförum hennar. Sjcrhver, sem þekkir nokkub til
Islands, hlýtur aÖ játa, ab ckkert eigi þar eins vel
vib og kvikfjárræktin, og aí> hún eigi ab vera sá
bjargræbisvegur, sem Islcndingar fremur öllu ö'ru
ættu ab leggja stund á og kappkosta ab bæta; en
þar sem vetur ent kaldir og langir getur kvikfjár-
ræktin því ab eins stabizt, ab menn hali fóbur fyr-
ir pening sinn á vetrum, og þá er líka aubsætt
hve áríbandi muni vera, ab leggja stund á fóbur-
jurtaræktunina.
Fó&urjurtaræktin skiptist í tvennt: heyjurta-
rækt og matjurtarækt.
þjóhir þær, sem nú á dögum leggja stund á